Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 71

Skírnir - 01.01.1882, Page 71
ÞÝZKALAND. 73 verja. Að svo komnu hafa landsbúar daufheyrzt við fortölum landstjórans, og þó honum sje það mest á móti skapi að beita nokkrum harðræðum — sem hann opt ítrekar í tölum sínum — þá hefir hann orðið til sumra að taka árið sem leið, t. a. m. vísa úr landi erindrekum eða fulltrúum ýmissa ábyrgðarfjelaga á Frakklandi, og bjóða að allt skuli fram fara á þýzku í um- ræðunum á landaþinginu. En þetta hefir, sem nærri má geta, gert að eins landsbúa óánægðari enn þeir voru áður. Mannalát. Vjer getum fyrst Arnims greifa, sem var sendiboði ens þýzka keisaradæmis i París á fyrstu árum þjóð- veldisins, eða þangað til í marzmánuði 1874. Hann dó i Nizza í vor eð var 19. mai, og hafði þá lifað 6 ár í útlegð. Bæði keisaranum og Bismarck hafði þótt mikið að manninum kveða, og fengu honum mörg vandaerindi að reka. Hann var erindreki í Rómaborg þegar páfinn hjelt kirkjufundinn síðasta, og sendi þá þau skil heim, að hollast mundi að taka ráð sín i tíma gegn enum nýju kenningum, og rjeð til að bjóða biskup- unum þýzku að mótmæla þeim. f>etta fórst fyrir, því Bismarck þótti eigi málið miklu sæta. Siðar var hann með Bismarck þegar friðarsáttmálinn var gerður í Frakkafurðu. Liklega hefir hann snemma þótzt jafningi Bismarcks, eða vel það, því i París tók hann að fara sínum ráðum fram, og eiga mök við einvaldsflokkana, í stað hins, sem Bismarck lagði fyrir hann, að vera Thiers innanhandar í forvigi hans fyrir þjóðveldinu. þar kom, að Bismarck ljet kveðja hann á burt frá París, en bauð honum erindarekstur í Miklagarði. það vildi hann ekki þiggja, en tók að rita blaðagreinir og ritlinga, þar sem hann veitti kanselleranum harðar átölur fyrir skammsæi hans eða óforsjálni í ymsum málum. Vita má, að Bismarck hugsaði honum þegjandi þörfina, en nú bættist það á, að hinn nýi sendiherra í París (Hohenlohe greifi) saknaði skjala, sem áttu að vera í skjalasafni sendisveitarinnar. Til þessa vildi Arnim engum skilum svara, og þvi var hann tekinn fastur og mál móti honum höfðað fyrir skjálarán. Lyktirnar urðu þær, að hann var dæmdur til níu mánaða varðhalds. Dómsins beið greifinn í fullu frelsi, en um það bil er hann var upp kveðinn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.