Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 72

Skírnir - 01.01.1882, Page 72
74 JÝZKALAND. var hann kominn til útlanda. Hann bætti nú svo svörtu á grátt, að hann samdi ritling, sem hann kallaði „Pro nihilo“ („Fyrir engar sakir“), ag birti þar sumt af leyndarmálum ríkis og stjórnar, og var þetta haft til álcæru fyrir landráð. Nú ákvað dómurinn 5 ár í betrunarhúsi. Arnim beiddist optar enn einu sinni, að mega skjóta máli sínu til ens æzta dóms í Leip- zíg og bera þar sjálfur vörn fram, en skildi það til, að hann væri laus meðan á málinu stæði. þess var ávallt synjað, og þvi ól hann það eptir var aldurs erlendis — að jafnaði í Nizza — en heilsan tók að bila, og er líklegt, að hugraun- irnar hafi stytt lífdaga hans. Hann fæddist 3. okt. 1824. það hefir sannazt á þessum manni, að það er ekki öllum hent að bekkjast til við Bismarck, og við lát hans komst eitt blaðið svo að orði, að dæmi hans sýndi, hve litlu mikið vit orkaði, ef mann brysti staðgæði lundarinnar.— 2. júni dó Fr. Eulen- burg greifi, 66 ára að aldri, einn hinn atkvæðamesti af þeim mönnum, sem Bismarck hefir kosið sjer til sessuneytis í stjórn Prússaveldis. Honum eru þakkaðar ymsar lagabætur, sem varða landstjórnina og mikið þykir til koma. -— 22. júni and- aðist M. J. Schleiden, sem lengi var prófessor í grasafræði við háskólann í Jena, og hafði þá sjö um áttrætt. Hann er talinn með enum ágætustu fræðimönnum i þeirri grein. Helztu rit hans eru; „Grundziige der wissenschaftlichen Botanik" (1842) og „Die Pflanze und ihr Lében“. — 1. júlí dó heimspekingur- inn Rudolf Hermann Lotze (f. 21. maí 1817). Hann var talinn meðal lærisveina Hegels, en hefir tekið yms hugsjóna- atriði úr kenningum annara vitringa, t. d. úr frumpartafræði Leibnitz, Herbarts, og fl., og fært þau inn í nýtt hugmynda- kerfi. Hann mótmælti mjög skorinort kenningum þeirra heim- spekinga, sem vilja rekja feril allrar tilveru að líkamlegum frumöflum. — 21. október dó snögglega (af niðurfalli) lögfræð- ingurinn J. C. Bluntschli í Karlsruhe, prófessor við háskól- ann i Heidelberg. Eptir hann liggja mörg lögfræðarit, sem mikils eru metin, sjerílagi um þegnskyldur og rjettindi, og um almenn lög og rjett með ríkjum og þjóðum. Hann er ættaður frá Svisslandi, f. í Ziirich 1808, og varð prófessor
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.