Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 80

Skírnir - 01.01.1882, Side 80
82 AUSTURRÍKI og ungverjaland. æfustu af þeim flokki eru Tisza afar gramir, og þeir sæta hverju færi til að veita honum hörð ámæli. þeir kalla, að hann hafi gengið af trú sinni í stjórnmálaefnum, og á særi sín við frelsis- flokkana í fyrri daga. l'isza lofar þeim að rausa — en veit líka, að þeir geta ekki orðið sjer hættulegir. Mannalát: Auk Haymerles skal enn þriggja manna getið. 31. maí gó Stefán Gorove, 62 ára gamall, einn af forvígisskörungum Madjara, þegar þeir vildu brjótast undan Austurríki (1848). þeir Kossuth tóku það skjal saman, þar sem Ungverjar sögðu skilið við Austurríki. Síðar fylgdi hann Kossuth i útlegð, en þá uppgjöf saka eptir 8 ár. þegar sáttir voru komnar á með Austurríki, fylgdi hann Deaks flokki, og stóð seinna fyrir verzlunarmálum í ráðaneyti Andrassýs. — 13. júni dó einn af hinum frægustu læknum í Austurríki, Jósef Skoda, prófessor við háskólann í Vín. Hann var son fátæks járnsmiðs í Pilsen (í Böhmen). Hann hefir fundið fyrstur betri og nýrri aðferð til rannsókna á brjóstveiki, hjartameinum og öðrum innankvillum, sem er i því fólgin, að klappa á utan og hlusta eptir. Að endingu skal eins manns getið fyrir þá sök, að forlög hans hafa orðið eins margbreytileg og hann hefir verið fjölþreifinn að leita frama og giptu. Maðurinn er A. Jochmus, hermarskálkur i her Austurríkiskeisara og „fríherra af Cotignola“. Hann var fyrir flotamálum og utanríkismálum í Frakkafurðustjórn þýzka sambandsins, sællar minningar (1848). Fyrir þann tima er framaferil hans svo að rekja. Hann var búðarsveinn í Hamborg, þegar framafýsin þreif hann, og hann ferðaðist til Parísar. þaðan rjezt hann til Grikklands og gekk í þjónustu (1827) bæði á sjó og landi — á flota Cochranes lávarðar og í landliði Churches hershöfðingja. Eptir það gekk hann (1835) á mála hjá Karlungum á Spáni, en hljóp skjótt úr liði þeirra i hersveitir Kristínar drottningar, og sýndi hjer svo örugga og hermannlega framgöngu, að hann náði á tveim árum æztu foringjanafnbótum. 1840 hjelt hann til Tyrklands, tók þátt í umsátrinu um St. Jean d’Acre, og hlaut að lyktum þær virðingar af soldáni, að hann varð „pasja með þremur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Subtitle:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Language:
Volumes:
198
Issues:
788
Registered Articles:
Published:
1827-present
Available till:
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Locations:
Editor:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-present)
Haukur Ingvarsson (2019-present)
Keyword:
Description:
Bókmennta- og menningartímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Link til denne side:

Link til denne artikel: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1882)

Handlinger: