Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 86

Skírnir - 01.01.1882, Síða 86
88 RÚSSLAND. ræta það allt, sem inn er komið frá öðrum, og sá i þess stað hreinu rússnesku fræi. Zarvaldið á að standa ótakmarkað sem til þessa, og má vera að það hæfi Rússum bezt. Fám dögum síðar enn sú boðan keisarans var birt, sem nefnd er í byrjun þessa þáttar, kom annað brjef frá ráðherra innanríkismálanna (Ignatjeff), sem boðaði nýjar umbætnr á landslögum og skipunum, og komst svo að orði, að eins nauðsynlegt og zarveldið — þ. e. ótak- mörkuð einvaldsstjórn — væri á Rússlandi, væri og samverkn- aður þess og fólksins. þetta var nánara skýrt og útlistað í nýrri boðunarskrá frá keisaranum (í nóvember), þar sem talað er um ný fylkjaráð, hjeraðaráð og sveita eða hreppa nefndir, og svo tengslin milli þeirra og aðalstjórnarinnar i Pjetursborg. Til að semja tilskipanir og reglugjörðir í þeim greinum hafa margar nefndir verið settar, og i öllu þessu hefir Ignatjeff, sem ötullegast fram gengið. «En“, segja menn, „þetta eru venjutíðindi frá Rússlandi, þar hefir lengi ekki á öðru gengið enn boðunum stjórnlegra nýgervinga, nefndakjöri og nefnd- agerðum, ályktum fylkjaráða um fylkjamál og fylkjanauðsynjar, skjalaskeytum frá Pjetursborg og til Pjetursborgar, en þó hefir allt komið niður í sama stað, og engu áleiðis miðað“. Höf- undur greinarinnar i „Deutnche Bundschauu, sem fyr er nefnd- ur, ætlar að svo muni enn fara um nefndir Ignatjeffs, og um það sem þær skrásetja. Ef að reyndinni er farið, þá er og líkast, að það verði ekki annað enn sápuvatnsbólur, sem þeytt er út, að þær svífi um stund fyrir sjónum manna og hjaðni síðan. Hann segir, að það eina sem liggi eptir enar nýju nefndir, sje breyting á búningi hermannanna, en þær hafi gert hann einfaldari og líkari búningi rússneskra bænda. Hvað langt stjórn keisarans er komin með upprætingu gjöreyðandafjelagsins er ekki hægt að segja, en tvennt er áreiðanlegt, að fjöldi níhílista hafa verið höndlaðir, og meðal þeirra margir, sem við morð og stórglæpi hafa verið riðnir, og að tilræði þeirra hafa orðið sjaldnari. Af þeirra flokki mun sá maður hafa verið, sem taldi svo um fyrir slarkaramenni, er vildi stytta sjer stundir, að hann skyldi ávinna sjer frægilegri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.