Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 99

Skírnir - 01.01.1882, Síða 99
TYRKJAVELDI. 101 Abdúl Azíz var sviptur völdum og settur i varðhald, t. d. Mid- hat pasja og mágar soldáns, Mahmúd Damad, Núri Damad, og fl., og segja menn, að Abdúl Hamíd hafi því látið þá sök á þeim bitna, að hann grunaði þá um leyndarmök við bróður sinn Múrad, og þóttist vita, að þeir voru i mestu kærleikum við sonu Abdúls Meschíds*). Tveir af trúðum (glímumönnum) Abdúl Azíz gengu við morðinu, og nefndu til enn tvo menn aðra, sem hefðu unnið með þeim að verkinu, en það hefði verið framið eptir boði og ráðum þeirra manna, sem nú voru nefndir, og fleiri annara. Allir voru þeir (9) til dauða dæmdir, sem að sjálfu morðinu urðu sekir, en tveir aðrir til 10 ára betrunarvinnu. Siðar gerði soldán þá vægð á dóminum, að þeir sem til lifláts voru dæmdir skyldu færðir til Arabíu, og sitja þar i varðhaldi æfilangt. það bar hjer til, að dómurinn mæltist afar illa fyrir — jafnvel í blöðum Tyrkja, og allt þótti mjög tortryggilegt um sakaprófin, og ekkert fullsannað. Eptir á kvaddi soldán líka 20 lögspekinga (lögþýðendur Kóransins) til álitagerðar um dóminn, og eiga þeir að hafa lýst hann ólögmætan, fyrir þá sök sjerílagi, að hjer hefði eigi verið dæmt eptir þeirri lögbók, sem „Scheri“ heitir; en þar segir svo, að þann einn skuli dæma af lífi fyrir morð, sem það hefir framið ,og að því er sannur orðinn með rökum. þeir eiga líka að hafa kallað það rjett í alla staði, er völdin voru tekin af Abdúl Azíz, því hann hefði svo óhæfulega á þeim haldið, sem brjál hefði verið komið á ráð hans. Hann hefði sóað í ráð- leysi íje ríkisins, hengt orðukrossa um háls þeim hönum sínum, sem sigruðust i ati, og fleiri þesslconar hneyxli framið, en þyngst hefði þó sú sök hans verið, er hann hefði verið kominn á fremsta hlunn með að selja ríkið aldarfjöndum þess (Rúss- um) í hendur. En fremur hefðu þeir sagt, að soldán mætti vita hvað við tæki, ef það yrði síðar sannað, að hann hefði skrifað undir líflátsdóm saklausra manna, því skyldmenni þeirra og vandamenn gætu krafizt að lögum, að soldán skyldi sjálfur lífið fyrir láta. Við þetta á soldán að hafa orðið skelkaður, *) Elzta spn sinn vildi Abdúl Meschid leiða til arfs að rikinu á móti ríkiserfðum Tyrkja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.