Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 109

Skírnir - 01.01.1882, Page 109
DANMÖRK. 111 betri viðureignar enn fyr, og nú skullu ámælin sem harðast á ráðherrunum, er þeir hefðu skotið máli sínu til kjósandanna, fengið tvívegis ótvíræðar áminningar um hvað fólkið vildi, og að þeir ættu sem fyrst að þoka fyrir þeim, sem þjóðin treysti betur, og svo frv., en nú sætu þeir þrásetu sem fyr, og ljetu öll þau landsmál bíða bóta, sem eigi yrði fyr ráðið til lykta, enn Estrúp hefði selt stjórnvölinn öðrum manni í hendur. þriðja tilraunin með fjárhagslögin fór sem hinar fyrri, og við þá lokleysu lauk þingstörfunum 30. ágúst. Nýtt þing var sett 3. okt. en til ársvinnu tekið 29. nóvembermánaðar, og nú heyrðu menn allt hið sama lesið og sungið sem kunnugt var áður — en það skal þó til nýnæmis telja, að sumir af skörungum hægri manna (Klein) veittust að stjórninni og töldu á hana fyrir það er hún hefði ekki þegar lagt fjárhagslögin 1881—82 fyrir þingið. það sem Klein kallaði hjer ólög, kváðu aðrir lögvitringar lög- legt og rjett í alla staði. Sagt var að þetta mundi vita á, að skjaldborg ráðaneytisins færi að rofna, en hvað af slíku rætist, verða frjettirnar að herma í næsta sinn, en á hitt skal drepið i viðaukagrein þessa árgangs, ef svo ólíklega fer, að ráðherr- arnir kjósi að skila af sjer veg og vanda. þó árið yrði ekki hið bezta, og uppskeran í haust vart í meðallagi, þá hefir vel þótt til takazt um atvinnu og gróða- vegi, verzlun hlutbrjefaíjelög og þesskonar athafnir og fyrirtæki. Vjer nefnum gufuskipaíjelagið sem nefnist „Thingvalla“ eptir fyrsta gufuskipi þess, sem svo var látið heita í höfuðið á þing- velli (eða þingvöllum). Fjelagið hefir árið sem leið látið smiða tvö ný gufuskip, afar stór og ætlað til flutninga farma og manna milli Kaupmannahafnar og Newyorkar. Ný hlutbrjefa- Qelög eru: „Gufumylnufjelagið í Kaupmannahöfn“ — mölunar hús þess og vjelar bæði i Kaupmannahöfn og í Málmhaugum, allt hið stórkostlegasta, sem finnst á Norðurlöndum þeirrar tegundar — hlutbrjefafjelagið til vínandagerðar, (De danske Sprilfabrikker) og er það saman dregið af því mikilfenglegasta í þeirri atvinnu Dana, og fjelagið í Helsingjaeyri til skipasmiða (Helsingurs Skibsbyggeri). — Af nýju stórhýsi, sem albúið varð árið sem leið, skal nefna skólann í Fredericia fyrir daufa og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.