Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 110

Skírnir - 01.01.1882, Page 110
112 DANMÖRK. málhalta, sem lokið var við í fyrra sumar, svo að kennslan gat byrjað í haust að var, og iðnaðarlistaskólann í Kaupmannahöfn, sem var vígður 29. september. fað er forkunnar fagurt hús, og er til þess og allrar þeirrar námstofnunar æfa fje til kostað. 21. september var aflijúpaður minnisvarði sjóhetjunnar Niels Juels, sem stendur ekki lángt frá „þjóðarleikhúsinu11 (Nationaltheatret). Konungur og drottning voru þar við stödd, en Madvig gamli hjelt vígsluræðuna og minntist snilldarlega á frægð mannsins, og sagði, að sigurinn á Kjögeílóa hefði verið sá enn mesti, sem nokkurn tíma hefði verið unninn í Eystra Salti. Annars var þetta minningar hald sjóhetjunnar ekki annað enn áframhald hins, sem getið er í „Skírni“ 1878, þann dag er 200 ára voru liðin síðan bardaginn stóð. það er auðvitað, að hann verður Dönum ávallt til mestu sæmdar, en margir minnast þó hins, hve lítinn árangur Danmörk hafði af sjálfum sigrinum, og að hann var ~\il mestra muna unninn fyrir kjör- farstann „mikla“ (Friðrik Vilhjálm) af, Brandenburg. þess er að geta sem gert er; og árið sem leið jókst það við járnbrautir Dana, að braut varð albúin 1. október fra Hern- ing til Skjern á Suðurjótlandi vestanmegin. Vjer hefðum í fyrra getáð minnzt á nýstárlegt íjelag, sem þá var þegar stofnað í Danmörk, eða þó helzt í Kaupmanna- höfn, en það eru fjelagssamtök - að koma á líkabrennum eða „bálförum11 látinna manna í stað jarðsetninga. Málið hafa læknar helzt vakið, og þeir eru líka flestir í stjórn fjelagsins, því með því að taka upp aptur þenna forna sið, þykir þeim í beztu þarfir unnið fyrir heilnæmi i borgum og öllum stöðum, þar sem ráð má gera fyrir, að mörg lík verði greptruð. Um það hefir verið lengi bæði ræðt og ritað í Evrópu og Ameriku, hvert óheilnæmi stendur af kirkjugörðum, og hvernig bæði vatn og lopt verður víða af þeim ólyfjani blandið. En það sama hefir hvervetna orðið ofaná, að það eru svo fáir sem vilja gefa upp gamlan sið og helgan, enda hafa prestar og biskupar á flestum stöðum mælt harðlega á móti brennunni. Svo hefir og hjer verið, að bæði biskupar og fleiri hafa kallað það beint trúarhneyxli er hjer er farið fram á, og sótt svo rök í biflíuna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.