Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 111

Skírnir - 01.01.1882, Page 111
DANMÖRK. 113 sem lög gera ráð fyrir. Fjelagið i Kaupmannahöfn er ekki fáliðaðra enn við mátti búast (2000 fjelagar), en til þessa er ekkert upp komið af því sem við þarf til bálfara, sem er: kapella til líksöngva, brennuskáli með ofni, geymslustaður fyrir öskukrukkur, og fl. A útförinni sjálfri verður munurinn ekki svo mikill, eptir því sem tíðkast t. d. í Gotha og Mílanó. í Gotha er kistunni hleypt af stallanum, þegar líksöngurinn (og ræðan) er búinn, niður um kapellugólfið, en þar tekur vagn við eða sleði, sem ekur henni um göng til brennuskálans. Síðan vitja þeir ösku ens framliðna sem vilja og hafa svo til skilið við umsjónarmann brennunnar og svo allt undir búið. Hvað líkið sjálft snertir, þá er munurinn ekki annar, en að það brennur hjer á skömmu bragði, sem bíður í jörðunni lang- vinns bruna, en getur þaðan sent frá sjer ótal eiturkveikjur upp í loptið — það lopt, sem þá á að næra, sem eptir og síðar lifa. A umliðnu sumri voru að venju ymsir fundir haldnir, og skal hjer tveggja getið. Lögfræðingar Norðurlanda hjeldu fjórða fund sinn i Kaupmannahöfn 25.—27. ágúst, og lutu umræðurnar, sem fyr, að því hvað hvert ríkjanna þyrfti að gera til samfellu rjettar og laga í ymsum greinum. þar var t. d. ræðt um, hvað í hverju þeirra skyldi til skilið um þegnskap eða þegnrjett (fyrir menn úr einhverju hinna), um hvað skuli varða eptir lögum á Norðurlöndum, er menn eiga hendur sínar að verja, um ákvarðanir í lögum um gjaldþrot, þegar þrotsmaður- inn á eignir i öðru landi og fl. þessháttar. — Hinn fundurinn var aldanskur. það var fundur presta og leikmanna, sem fylgja kenningum Grundtvigs, og var haldinn (2.—4. ágúst) í Askov á jótlandi. þar er bændaháskóli. Fundarmenn voru eitthvað um 800 að tölu — bæði karlar og konur — en af þeim voru 120 prestar. Hjer var ræðt um ymsar breytingar í frjálsari stefnu á kirkjulögum eða kristinrjetti „hinnar dönsku þjóðar- kirkju“. Surnt laut að þvi að gera prestana frjálsari, t. d. taka af þeim heitskyldu (Prœstelöýte) við vigslu, lofa þeim að ráða, hverja handbók eða sálmabók þeir kysu, þegar um slikt væri að velja. Enn fremur skyldi mega vígja þá menn til prests, sem Skírnir 1882. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.