Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 118

Skírnir - 01.01.1882, Side 118
120 NOREGUR. forvígismenn frelsis og framfara og J. Sverdrúp hefir verið, en nú er svo farinn að heilsu, að hann hefir orðið að vikja úr forsetasessi þingsins. Vjer skulum enn nefna tvennt, sem sett var á syndalista þingsins, það fyrst, að það tók mörg banka- embætti af þeim mönnum, sem töldust í fioklci stjórnarsinna, og setti þá i þeirra stað, sem voru í flokki meiri hlutans. En hitt var sú uppástunga eða krafa óðalsþingsins, sem stórþingið fjellst á, að tvo af ráðherrunum skyldi sækja i dómi um það fje, sem forgörðum hefði farið fyrir misferli sumra embættis- manna. Helliesen (fjármálaráðherra) skyldi, t. d., svara rikis- sjóðnum 64,120 lcr., sem vantaði í hirzluna hjá þeim manni í fjármáladeildinni, sem tekur við ríkismótagjaldi. þetta komst upp, er maðurinn varð gjaldþrota. Af sjálfri málsókninni heyrðist ekki neitt siðar, og sumir segja það — sem er þó ekki líklegt —, að hún muni farast fyrir, og þingið hafi að eins viljað sýna ráðherrunum í tvo heimana, en láti sig hitt mestu skipta, að heimta enn meiri ábyrgðarskil (í ríkislaga- málinu), þegar timi er til þess kominn. þ. e. að skilja: meiri hlutinn ætlast til, að ráðherrarnir verði ákærðir í ríkisdómi fyrir það að þeir neituðu að lýsa þær ályktir þingsins (17. marz 1880) í rikislagagildi, að ráðherrarnir skyldu taka þátt í umræðum þingsins, en þetta skuli framganga eptir næstu kosn- ingar. það er greint í „Skírni“ 1880 (145. bls.), hverir í ríkisdóminum sitja. því víkur annars kynliga við, að stórþingið visaði lengi (á timum Karls Jóhanns XIV.) af höndum upp- ástungunni um þinggöngu ráðherranna. Hún varð ellefu sinn- um apturreka. þá — einkum meðan Karl XIV. sat að ríki — þótti hún fyrir þá sök ískyggileg, að konungur mundi beita ráðherrunum fyrir valdi sínu og eiga svo hægra með að draga úr lögheimildum þjóðarinnar, eða sveigja ríkislögin í aðra stefnu en upphaflega var hugað. Frá 1851 og til 1874 var við þessu máli ekki hreift, en á þeim tíma komst svo mart í annað horf í Noregi, bændunum óx fiskur um hrygg, afli þeirra og vald á þinginu jókst meir og meir, og allt þingfarið tók að sækja heldur í lýðvaldslega stefnu. það var því eðlilegt, að mönnum kæmi í hug, að nú mætti og ætti að efla þingstjórn í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.