Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 125

Skírnir - 01.01.1882, Side 125
svíÞjóð. 127 látið sem líklegast við þá verknaðarmenn, sem aðhyllast jafn- aðarkenningar, þá hefir hann fengið beztu viðtökur i landflokk- inum 'og fyrir þeirra manna fulltingi komizt I „rikislaganefnd- ina“. Af þessu má sjá, að landflokkurinn hefir komið svo ár sinni fyrir borð, að allur þorri alþýðunnar ætlar, að þar sje ‘helzt forvigi frelsis og framfara, sem hann er. Hjer er þá nokkuð ámóta komið og í Danmörk, að frelsismenn eru bænda- megin, en þeir kallaðir andróðrarmenn frelsisins, sem hinna flokk fylla. Hann skipa helzt borgamenn, og þeir sem ■ ætla að bókleg kunnátta, háskólamenntun og önnur menntun, sem meira gætir í borgum enn i sveitum, eigi að sitja í fyrirrúmi í lagasetningum og ríkisstjórn. f>ví verður ekki neitað, að þeirra á rneðal eru margir ágætismenn, t. d. Charles Dickson, dr. med., frá Gautaborg (bróðir auðmannsins milda, Oskars Dicksons), Asker, landshöfðingi frá Gefle, Rubinson, doktor, Gilljam, rektor, ogFock, „fríherra“, allir frá Stokkhólmi, Rund- gren, biskup frá Carlstad, Linder, prófastur frá Vesturási, auk margra fleiri. Flestir þessara manna tala af heitum liug, þegar þeir nefna „frelsi“ og „fósturlandið“, eða þegar talað er um frama þess og sæmdir. Til þessa hefir, t. d., opt tilefni gefið, er umræðurnar urðu um her og landvarnir, en hjer hafa hinir orðið svo örðugir, að ekkert hefir náð fram að ganga, sem minnzt hefir verið á í enum fyrri árgöngum þessa rits. Mennta- flokksmenn hafa borið landflokksmönnum skorinort á brýn, að þeir vildu leggja minna í sölurnar fyrir land sitt, enn góðum sonum þess sæmdi, og kallað, að Svíum væri illa aptur farið, er þeir ljetu landvarnirnar sig svo litlu skipta. það er reyndar rjett, að landflokksmenn hafi blandað svo skattamálinu og land- varnarmálinu saman, að þeir hafa skilið til um herkostnaðinn, að hann yrði lagður á ríkið fyrir tollgjald og fleiri skatta, en enum gömlu álögum yrði ljett af fasteigninni, og líka vilja þeir takmarka meir enn hinir útgjöld til hers og flota. En á það leiðum vjer hjá oss að leggja nokkurn dóm, hvað til þess er hæft, sem hinir segja, að tillögur þeirra fari meira eptir sín- girni enn sannsæi, þegar þeir vilja ljetta álögunum af landeign- um, og að þeir ætli að velta svo af sjer og hjeraðamönnum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.