Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 131

Skírnir - 01.01.1882, Side 131
BANDARÍKIN (norðurfrá). 133 prófunum vildu menn engan trúnað leggja, því hitt þótti lík- ara, að hann vildi bera sem mest með sjer, sem vottaði, að hann væri ekki með öllu ráði, og ná svo sýknu. þetta er mjög sennilegt, en þó ætla sumir, að í prófunum hafi ekki allt komið fram, og að undir orðum morðingjans fælust að minnsta kosti sumir meinþræðirnir, sem ofizt hafa inn i þegnlíf og ríkisfar í Bandaríkjunum, enda kom það fram i vörninni, að margir fleiri enn Guiteau væru í raun og veru valdir að morði forsetans. það sem vitað varð um morðingjann, bæði af meðkenningum hans og vitnisburðum annara, t. d. bróður hans og föður, var það, að hann hefði verið frá upphafi vega mesta óhemja í skapi, ófyrirleitinn um allt, versti prettaseggur, og hefði gert sig sekan i margskonar svikum og níðingskap. Með öllu þessu var hann ótrúlega metorða frekur, og hafði alstaðar viljað trana sjer fram, sótt um allskonar embætti, en aldri fengið neitt fyrir óorðs sakir. Hann hafði og beizt embætta af þeim Garfield og Blaine, og nefndi til ekki minna enn erindarekstur einhversstaðar í Evrópu, eða konsúlsembætti, einkum í Massilíu á Frakklandi. Hann þóttist líka eiga til nokkurs að telja hjá Garfield, því enginn hefði betur enn hann stuðt forseta kosninguna; enn fremur bauð hann honum fulltingi sitt á móti Conckling. Slíku var engu svarað, sem vita mátti, og báðir höfðu synjað honum viðtals, er þess var leitað. þetta var ærna nóg til að koma öðrum eins manni í heiptarmóð, og hefndina hafði hann lengi með sjer borið. I marz kom hann til Washington, og á þeim tíma, er um leið, áður enn hann fjekk verkið framið, hafði hann opt sætt færi, og stundum ætlað að skjóta Garfield í kirkju. Prófunum var ekki lokið við smuglegast skráð til tollgjalds, sem í land kemur. það voru þessi ólög og önnur, sem ganga í Bandaríkjunum húsum hærra, sem Garfield ætl- aði sjer að ganga í berhögg við, og halda þeirn mönnum í skefjum, sem hafa bæði ríki ogborgir fyrir fjeþúfu, þegar undir þá ber völd eða há embætti. Meðal slíkra manna eru Conckling og hans liðar taldir. þeir kallast «stalwarts • (hjerumbil = afarmenni eða berserkir), og orðtak þeirra er, «að þeim beri herfangið, sem sigurinn bera úrbýtum*.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.