Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 136

Skírnir - 01.01.1882, Page 136
138 BANDARÍKIN (norðurfrá). þar nýtt keisaraveldi. Nú hefir frakkneskur maður, Lesseps, sem getið er um i Viðaukagrein „Skírnis11 1880, hafið annað landnám — og að því virðast má, bæði meinlausara og þarflegra i Miðameriku, er hann hefir keypt land af Columbíumönnum til skurðgraptar um Panamaeiðið *). En Bandaríkjamenn vilja einnig hjer hafa vaðið fyrir neðan sig. þegar þeir urðu þess visir, að rikin i Evrópu væru farin að ráðgast um að tryggja friðarleið um hið nýja farsund, en óhelga þar allan ófrið, var Blaine, ráðherra utanríkismálanna, ekki seinn til að láta Evrópu- menn vita — í skorinorðu og heldur þungyrtu sendiskjali —, að þeir þyrftu alls ekki að ómaka sig. Eiðsmálið væri í góðan stað komið fyrir langa löngu. Columbía og Bandarikin hefðu gert samning með sjer 1846, og þar hefði hið siðarnefnda þjóðveldi heitið tryggingu fyrir, að eiðið skyldi vera „grið- land og friðland11 og vera á drottinvaldi Columbíu. Hjér væri ekki öðru að skipta um farsundið enn um aðrar léiðir, t. d. járnbrautir, yfir þetta eiði, og það yrði þó ískyggi- leg hlutsemi af hálfu Evrópu ríkja, ef þau tækju þær að sjer og færu þar á friðvörzlustöðvar. þeir einir yrðu helzt að hafa tilsjón með þeim leiðum, sem ættu mest undir, að engir út í frá gætu neytt þeirra til ófriðar — og það væru einmitt þau ríkin bæði, sem samninginn hefðu með sjer gert 1846. Að niðurlagi vitnaði hann til þess, að forsetinn hefði skýrt tekið það fram, þegar hann hefði unnið eiðinn, hvað honum þætti skylda sin í þessu máli — en það er að skilja: að gæta þess rjettar, sem Bandaríkin áskilja sjer á málatilhlutan öllum öðrum ríkjum fremur út í frá í allri Ameríku. þetta var skrifað seint í október, en vjer höfum sjeð síðan hermt, að Englendingum hafi þótt hjer heldur djúpt tekið i árinni, þar sem talað var um það, hverir mest ættu í húfi þar vestra, bæði í Kyrrahafinu og Atlantshafi, enað sendiboðaBandarikjanna varboðið að þýða alltsvo, að hinum líkaði vel. Annars var með hvorumtveggju bezta vinátta og mestu vinmæli síðara hlut ársins, sem þegar skal getið. ■— þess skal og *) þó ýmist sje af sagt, verður ekki betur sjeð, enn að þessu mannvirk hafi skilað skammt fram að svo komnu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.