Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 137

Skírnir - 01.01.1882, Page 137
BANDARÍKIN (norðurfrá). 139 getið, að sá maður hafði tekið við utanríkismálum afBlaine fyrir árslok, sem Frelinghuysen heitir, og menn ætla muni taka linara á, þar sem komið er við frumrjett Bandaríkjanna á meginlandi Ameríku, þó sömu stefnu verði haldið. þegar svo hafði sorglega hent, sem að framan er frá sagt, voru engir sem tóku eins mikinn þátt í raunum Bandaríkja- fóllcsins, og lýstu þvi eins alúðlega, og frændur þess á Eng- landi. Drottningin sjálf sendi konu Garfields huggunarkveðjur og bestu óskir, og sama fór á milli ráðherra utanrikismálanna í Lundúnum og Washington. Enn fremur sendi drottningin fagran og mikinn blómsveig að leggja á kistu forsetans við útförina. Slíkt var mjög með þökkum þegið þar vestra, og menn lýstu því þakkarþeli sem bezt við þá hátið sem var haldin 19. október í minningu þess sigurs sem Washington, foringi Bandaríkjahersins, vann á hershöfðingja Englendinga, Cornwallis lávarði í Yorktown þann dag fyrir 100 árum. Lá- varðurinn hafði búið sjer góða vígstöð í borginni, og hafði þar 8000 hermanna, en Washington sótti að með 16,000 manna, og voru af þeim Frakkar 7000. Umsátrið byrjaði seint í sept- ember, en um mánaðarlokin höfðu Englendingar gefið upp hin yztu vigi. Eptir það ljet Washington herða sóknina, en hinum veitti þyngra með hverjum deginum. 16. október ljet Corn- wallis liðið renna út að brjóta af sjer herfjötrana, en menn hans urðu að hörfa inn aptur við mikið mannfall. Daginn eptir sendi hann Washington boð, og leitaði friðarkosta, en það eina fjekkst, að hann varð að gefa upp borgina og ganga Washington á vald með allan her sinn. þetta var síðasta þrautin, sem Bandafylkin þurftu að vinna til skilnaðar við England og fulls sjálfsforræðis. Við hátíðarhaldið heiðruðu menn svo með skotkveðjum og öðrum virktum enska fánann, sem væri hann bróðir stjörnumerkisins (merkis Bandaríkjanna), og Ameríkumenn höfðu þá Englendinga, sem við voru staddir, i sömu hávegum sem Frakka, bandamenn sína í frelsisstríðinu. En fremur minntist forsetinn á það i þingsetningar ræðu sinni (i byrjun desembermán.), að vinfengi frændþjóðanna hefði aldri verið betra enn nú. — 1 Yorktown á að reisa minningarvarða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.