Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 149

Skírnir - 01.01.1882, Síða 149
VIDAUKAGREIN. 151 hugur um þetta efni. Vjer gætum að vísu sagt frá verstu ótíðindum frá Irlandi, morði þeirra Cavendish lávarðar og Bourkés, og fleiru, frá þvi að Gambetta slepti stjórntaumunum á Frakklandi i janúar, frá því, að Serbía er orðin konungsríki, og að svo hefir saman færzt með kægri og vinstri mönnum i Danmörk, að regluleg fjárhagslög ganga að líkindum fram, og svo frv. —; en „Skírni“ er ekki til neins að „renna i köpp“ við þær frjettir, sem fara til blaðanna á Islandi — sízt þær, sem þegar eru þangað komnar, enda verður hann hvort sem er, að taka aptur þar til frjetta sögunnar, sem hann hætti nú og rekja hana svo frá byrjun ársins til útgöngu þess. — Vjer viljurn að eins hnýta við frjettirnar afdrifasögu tveggja norðurfara skipa frá Ameríku. Annað þeirra hjet „ Jeanetteíl, og var það skip, sem Bennett, eigandi blaðsins Newyork Herald, gerði út til að leita Nordenskiölds 1879 (sbr. „Skírni“ 1879, 154. bls.). Skipið hjelt upp Beringssund og norður í hafið, og var fyrir- iiði þess sjóforingi, Long að nafni. Til þess heyrðist elcki síðan fyr enn i desembermánuði. þá voru nokkrir menn komnir á land á Siberiuströnd, og sögðu, að skipið hefði rnarizt í sundur í isnum 23. júní. Skipshöfnin hafði skipt sjer á 3 báta og tekið það með sjer til viðurværis, sem yfir varð kornizt. Fyrir „þriðja“ bátnum var gangvjelarmeistari, Melleville að nafni, og það var hann og flestir hans liða, sem á lanð komust, en mjög þjakaðir og sumir illa kalnir. Síðan komu til þeirra tveir menn af öðrum hvorum hinna bátanna, og sögðu, að fyrirliðinn og hans menn væru nokkuð út frá Lenuminni (ár er svo heitir), margir herfilega leiknir. Siðan var mikil gangskör gerð að bví að leita þeirra, en í byrjun maímánaðar kom sú fregn frá Melleville (dagsett 24. marz), að Long og fjelagar hans væru fundnir, en örendir allir. Sumir þeirra, sem lífs hafa komizt af, eru komnir til Rússlands, og bera flestir þeirra á sjer fararmerkin. Hitt skipið hjet „Rodgersu. það lagði á leið i fyrra að leita iyJeanette“. f>að tók sjer vetrarlegu eigi langt frá landnorðurhorni Síberiu, en fyrir skömmu bárust þaðan þær frjettir, að skipið hefði brunnið, en menn allir hefðu komizt af.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.