Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 4
4
kæmi. Tamangó var svo búinn, að liann var í gamalli
bermanna treyju blárri, er hvttir menn eitt sinn liófðu
gefið honum; hann hafði axlarmerki af gulli, er herforingjar
bera og hafði hengt allt þetta á sig öfugt og mjög skripi-
lega. Hann var í hvítum línbrókum. En með því að hann
eigi var í skyrtu, og treyjan fremur stutt, en maðurinn
mikill vexti, þá varð bil eigi alllítið milli treyjunnar og
hrókanna; sá þar i hörundið kolsvarl og varþvílíkast sem
hann hefði um sig breitt belti. Hann hafði bundið um
sig kaðli digrurn, og hékk þar í sverð. I hönd sér hafði
hann bissu tvíhleypta; það var hið bezta vopn. þóltist
hann nú svo vel búinn, að eigi hélt hann að mestu skarl-
menn l l’arisarborg mundu jafnvel búnir. Ledoux stóð
þegjandi um hríð, og horfði á Tamangó; en hann rélti
úr sér sem bezt hann gat, oghélt að Ledoux mundi mikið
um sig finnast. Ledoux mælti við stýrimann sinn: „Ef eg
gæli komið þessum manni heilum á hófi til Marlinique,
þá mundi eg fá fvrir hann þúsund dali.“
Síðan gengu þeir til sætis. Koin þá einn af skipverjum;
hann bar körfu mikla og voru í henni brennivinsflöskur
margar. þeir settust að drykkju. Ledoux vildi gjöra
Tamangó glatt í geði; gaf hann honum þessvegna púður-
horn fagurt; það var gjört af kopar, og hleypt uppá þvi
mynd Napóleons hins mikla. Tamangó þakkaði vel
gjöfina. Fóru þeir nú úl úr kofanum, og seltust í skugg-
ann með brennivínsflöskurnar. Gaf Tamangó þá bending,
að fram skyldi leiða þrælana. Einn af skipverjum var
túlkur.
þrælarnir komu nú i langri röð. Hafði hver þeirra
um háls sér kvísl, þriggja álna langa, og var þverrim