Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 23
23
Tamangó. En svo er því frelsi varið, að þeir eru lálnir
vinna fyrir sljórnina; fá þeir fyrir það fæði, og 10 skild-
inga á dag. Tamangó var mikill vexli og hraustlegur;
tók þess vegna herforingi nokkur hann að sér, og lét
hann berja bumbu í sveit sinni. Tamangó lærði dálítið
í enskri tungu; hann var mjög fátalaður. Hann varð hinn
mesti drykkjurúlur og dó úr laki.
KÖLSKI Á GRÁSKJÓTTUM.
(írskt œíintyri)
Maður hefir lieitið Markús Waddingtou. Hann var
skraddari og manna bezt að sér í sinni iðn, og hefði
hann því aldrei skort alvinnu, ef hann hefði ekki haft einn
galla; liann varð á hverju kveldi, eins og hann sagði
sjálfur, að „rétta sig upp.“ þegar hann gekk út, lá leið
hans fram hjá veitingahúsi, og ekki að því að spyrja,
þegar hann gekk fram hjá veitingahúsinu og fann brenni-
vínsþefinn, þá fór liann að hugsa um, að þar mundi vera
glatt á hjalla; þar mundi margt bera á góma, og að þeim
kompánum hans mundi eigi vera það inóti skapi, að hann
brygði sér þar inn og slægist í hópinn. Hann var þá
vanur að hægja á sér smátt og smátt, og sjaldan var'það,
að hann kæmist til muna fram hjá veitingahúsinu, áður
liann sneri við og færi inn lil kompána sinna. Hann
sagði að vísu við sjálfan sig, í hvert skipti sem hann fór
þar inn: „Nú skal eg hafa vasana harölæsta; eg skal