Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 42

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 42
42 lifrauður ílits, grár og dimmblár, og var þó kyrt veður euuþá; staðnæmdist hann þá og kvað: „Róa, róa, fram L fiskisker, flóki þar við bolninn er, kelli rnín vill eilt, en eg annan hyggá veg.“ „Hvað vill hún þá?“ segir flókinn. „Æ!“ svaraði maðurinn hnugginn, „hún vill búa i marmarahöll.“ „Farðu heim,“ sagði flókinn, „hún stendur í hóllinni.“ Maðurinn fór heim og kom kona hans á móti honum i stórri liöll. „Líttu á, maður!“ sagði hún, „hvað það er fallegt að tarna.“ Gengu þau nú inn bæði saraan. Var þar mesti grúi þjónuslumanna, veggirnir sklnandi bjartir, og í stofunni stóðu gullnir stólar og borð; að baki hall- arinnar var aldingarður og mörk stór, hálfa röst á lengd; voru í henni hirtir og dádýr og hérar; í hallargarðinum var bæði fjós og hesthús. „Æ!“ sagði maðurinn, „nú skulum við una okkur alla daga í þessari fallegu höll, og taka á okkur náðir.“ „Við sjáum nú hvað setur,“ ansaði konan, „við getum sofnað uppá það.“ Eptir það háttuðu þau bæði. Morguninn eptir vaknar konan og var dagur á lopti; rekur hún þá bónda sínum olbogaskot og segir: „Farðu á fælur, maður!“ við skulum verða kóngar yfir öllu * landinu.“ „Æ, kona!“ ansaði maðurinn, „til hvers eigum við að verða kóngar. Ekki langar mig til að verða kóngur.“ „þá vil eg vera kóngur,“ sagði konan. „Æ, kona!“ segir maðurinn, „hvernig ált þú að verða kóngur? það gjörir flókinn aldrei.“ „Farðu undireins, maður!“ mælti konan, „eg vil vera kóngur.“ Fór maðurinn þá, og var stúrinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.