Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 55
55
það er hverju orði sannara og slyðst við frásögu
nokkra; en hún er á þessa leið.
það var einhverju sinni að Ijón átti tal við múhame-
danskan klerk. Ljónið var allra dýra slerkast, ogklerkur-
inn var allra guðs manna helgastur. — Maðurinn og dýrið
gengu eptir veginum og töluðu saman.
„þú hefir geysimikla krapta“, sagði klerkurinn við
Ijónið, „já geysimikla krapla.“
„Hversu mikið er afl þilt“?
„það er á við fjörutíu hesta“.
„þú getur þá tekið uxa, snarað honum aptur á herðar
þér og horið liann burt“.
„Já, með guðs hjálp“, ansaði Ijónið.
„Og þá sjálfsagl hest?“
„Með guðs hjálp get eg gjört hiðsama við hestinn sem
eg gjöri við uxann.“
„En þá villigölt ?“
„Með guðs hjálp get eg gjört hið sama við villigöltinn,
sem eg gjöri veð hestinn.“
„En þá sauðkind?“
Ljónið fór að hlægja. „Já, það held eg, svei mér,
að eg geli.“
En svo fór, að í fyrsta skipti eptirþetta, þegar Ijónið
rænti sauðkind, þá gat það ekki varpað henni upp á herða-
kamb sér, einsogþað hafði gjört við sterkari dýrin, og þótli
því það furðu gegna. — það varð að draga kindina, en
orkaði ekki að bera hana. þetta hlauzl af þvi, að Ijónið
af drambi sínu hafði gleymt að segja: „með guðs hjálp“
þegar minnst var á sauðkindina, einsog það hafði sagt um
uxann, hestiun og villigöllinn; en þvi hafði nú þókt sauð-