Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 102

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 102
102 fiegar ekki býðst neilt lækifæri eða nein hentug stund, og enginn flagarinn er til að freista, þá eru konur skírlífar. Léttlátar hafa konur alla tíma verið og enda gyðjurnar líka. Sælir eru þeir menn, sem hafa konur sínar örugglega varðveittar. Konan er einsog olíuker, en maðurinn einsog glóandi kol. Vitur maður lætur ekki eld og olíu á sama stað. Faðirinn gætirþeirra á barnsaldri, eiginmaður þeirra á æsku- skeiði, synirnir á ofanverðri æfinni, því aldrei verða þær með öllu tryggar. Sá sem hrúgarsaman auðæfum, en tímir ekkiað njóta þeirra, hann er vinnudýr annara og hefir sjálfur ekki annað en stritið. Séum vér auðugir af eign þess fjár, er vér ekki eyðum né njótum, þá erum vér einnig auðugir af fjársjóðum þeim, sem fólgnir eru i iðrum jarðarinnar. Sá sem lifir svo að hann hvorki gjörir öðrum gott né nýtur lífsins sjálfur, hann er einsog vindbelgur í smiðju, hann lifir ekki þó hann andi. Lærdómurinn erþeim manni enginn kostbætir, sem ekki hef- ir dug til framkvæmda. Til hvers logar blysið í höndum hins blindaP ____________ Sá sem óskar lítils, og þolir mikið, sá sem er slægvitur, fylgisamur einsog skuggi og hugsar ekki lengi um það sem honum er skipað, sá maður er vel fallinn til að vera við kon- ungshirð. Vondur maður afneitar aldrei eðli sínu, þó atltaf sé gert til hans vel og virðulega. Hundsrófan verður ávallt bogin, þó hún sé bæði bökuð og smurð. fm skyldu menn nokkurntíma hafa ánægju af því að auð- sýna illmennum vinsemd og velgjörðir? Eitruð tré bera aldrei heilnæm aldin, og ekki þó þau væru vökvuð með víni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.