Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 121
121
í hernaði við áti íiendur Mahómets, og svo er bæði i Artus-
kvæðuimm og í drápu einni um hernað Karlamagnúsar við
Saxa, að Söxum á Englandi og þýzkalandi er lýst einsog
Mahómels mönnum og Alexander mikli gjörður að kross-
ferðarhelju. Flestöll sagnakvæði þessi voru síðan færð i
óbundinn slíl og snúið á úllend mál. Eru og allmargar
af sögum þessum til á norrænu l. a. in. Alexanders saga,
sagan af Tristram og Isodd, Parsevals saga, o. s. frv.
Hinn frakkneski riddara skáldskapur náði einnig lil þýzka-
lands, og kváðu þýzku skáldin að dæmi hiruia frakknesku
og um samkyns efni. t. a. m. um Rollant, Parseval og
Alexander mikla. Um þessar mundir uppskrifuðu menn
einnigá þýzkalandi það, sem til var af fornþýzkum kvæð-
um, og lifað hafði á vörurn þjóðarinnar; af þeim kvæðum
er merkasl „Niebelungenlied“ er siðast var fært í lelur 1210;
það kvæði er miklu yngra en Eddukvæðin um Niflunga
eða Völsunga og stendur langt á baki þeirra; segir þar
af Siegfried (Sigurði Fafnisbana) er veginn var af mági
sínum Hagen (Högna), og hversu Chriemhild (Guðrún) koria
hans, hefndi bræðra sinna á seinna manni sínum Etzel
(Atla) Húnakonungi. Á 14 og 15 öld tíðkaðist skáld-
skapur á Suðurþýzkalandi meðal ríkra borgara, því kon-
ungar og lendir menn vorn þá hætlir að styrkja skáld-
in og hafa þau í hávegum; en andagiplin var þrotin,
og gengu skáldin í félög einsog iðnaðarmenn og orktu
heimsádeilukvæði undir dýrum bragarháttum, með fordild-
darfullu lærdóms sniði, og var kveðskapur þeirra fjarska
leiðinlegur og andalaus. Voru skáld þessi kölluð „meist-
araskáld“ (Meistersanger). Til Englands fluttist hinn
frakkneski sagnaskáldskapur með Normandíumönnum og