Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 127

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 127
127 arlegu, þangað tíi hún varð að himneskri hugsjón. Kvæðið skýrir frá leiðslu eða sjónum skáldsins. Jjykist Dante eilt sinn, er hann var miðaldra maður, hafa verið staddur í dimmum skógi og viltur frá hinum rétta vegi; en skógurinn táknar syndir og villistigu jarðlífsins. Ligg- ur þá við, að hann verði óarga dýrum (þ. e. vondum til- hneigingum) að bráð, en Beatrice gleymir honum eigi í dýrð himnanna, og sendir honum vin og leiðloga, skáldið Virgíl, sem þá var talinn meslur af fornaldarskáldunum. Beatrice hvelur nú Dante til langrar vegferðar gegnum Helvíti, Hreinsunareldinn og Paradís, og er kvæðið í þremur þátt- um, er nefnast eptir stöðum þessum. Fyrst fylgir Virgíll Dante niður til Helvítis, og sér hann þar harmkvæli fyrir- dæmdra sálna; hillir hann á meðal þeirra svipi margra manna, sem honum þótlu refsingarverðir, og höfðu marg- ir þeirra verið honum samtíða; á hann tal við þá og sér sig þá ekki úr færi að segja sinn dóm um sljórnarhagi Italíu, og ætlunarverk hins rómverska keisaradæmis og páfaveldi- sins. Loksins slígur hann niður til hins neðsla hel- vítis og sér þar myrkrahöfðingjann sjálfan. þaðan kemur hann með leiðtoga sínum upp að hreinsunareldsfjallinu. Klifrast hann upp eptir því, og verða á vegi hans margar iðrandi sálir; talar hann við sumar þeirra og vandlætir um lesti og spillingu aldar sinnar, en kannast þó um leið við ávirðingar sjálfs sín. I hinni jarðnesku paradís finnur hann Beaiiice, sem táknar liina himnesku speki; býður hún honuin að ganga til skripta og játa syndir sínar, en hann gjörir svo, og lætur hún hann síðan fylgjasl með sér upp í gegnuni alla hiinnana. þar vilrast honum sálir rétllátra einsog himneskar raddir eða Ijósröðlar í sívaxandi Ijóma,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.