Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 58
58
menn hasla sérvöll til hólingöngu. Ben-Sarah feldi dálítið
tré, hjó úr því staur og keyrði niður í völlinn. því næsl
batt liann geitina við slaurinn, þannig að hú n gat hlaupið
nokkur fet í kringum hann. — Meðan Ben-Sarah var að
þessu, hevrðum við geispa nokkra álengdar; það var
Ijónið og var ekki vaknað til fulls; það horfði á okkur
geispandi.
það hafði vaknað við skræki geitarinnar. það lá graf-
kyrt undir kletti og sleikti tungunni blóðugri um granir
sér. það leit til okkar með rósemd og fyrirlilningu og
var hið veglegasla ásýndum. Bað eg þá menn mina að
fara nokkuð burt og þvkktust þeir ekki við beiðni mína;
slaðnæmdust þeir svo sem tveimur eða þremur hundrað
föðmum fyrir aptan mig. Amida var sá eini sem krafðist
þess, að hann mætti vera hjá mér. — Nú skoðaði eg
vandlega hversu til hagaði. Gjá nokkur var á milli min
og Ijónsins og flötin var á að gela fjörutíu og timm faðma
ummáls. Var nú allt undirþví komið, að velja hentugan
stað, og leizt mér ráðlegast að vera yzt við skóginn, þannig
að geilin yrði milli mín og skógarins. — Geitin var sjö
eða álla faðma frá inér, en Ijónið svo sem svaraði sexlíu.
Meðan eg liafði viðbúnað þenna, hvarf Ijónið úr
augsýn; eg varð þvi að búast til að taka á móti
því, og það í ógna flýti, því eg málti vænla þess á hverri
stundinni, að það slykki ofan á bak mér. — þegar svo á
stendur, þá leila eg mér ælíð skýlis, og í þetta skipti vildi
svo heppilega til, að eikitré var í nánd. — H jó eg af því
hinar minni grcinar, sem lálmað gátu hreifingum minum
eða tekið fyrir útsjónina.
Seltist eg nú niður við slofninn, en óðar en eg var