Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 87
87
stöðum. En ekki var það fyr en um vorið 1851 að gull
fyndist lil muna. Maður nokkur, Hargraves að nafni, rilaði
sljórninni, að gulluámar miklir væru fundnir, svo sem 8
mílum fyrir norðan og veslan Balhuisl, handan fyrir
„bláu fjöllin,44 fimm þingmannaleiðir frá Sydney, hjá
fljólunum Summerhill og Lewis, er falla í fljótið Macquarie.
Sendi sljórnin þá mann þann, er slendur fyrir hinum
jarðfræðislegu ransóknum, og kom hann til Summerhil! í
Maimánuði; voru þar þá 400 manns að verki og höfðu
eigi önnur áhöld en reku og linskál, til að hreinsa í
gullið; safnaði hver maður svo sem tveimur Ióðum gulls
á dag. Innaii skamms tima fundust enn auðugari námar
hjá tveimur öðrum fljótum, er falla iMacqvarie. þar fann
sauðamaður nokkur þrjár kvartshellur, og voru 60 pund
af skíru gulli í þeirri, er stærst var. Var þá farið að leita
hvervetna í kring og fannst fjórða kvartshellan; var í
henni svo mikið gull, að hún var seld fyrir 9000 dali.
Má þvi nærri geta, hvílikur fílons andi hefir hlaupið í
námamenn, þar sem svo slórkostlegur fengur var i aðra
hönd. Fannst nú gull á nokkrum fleiri stöðum í Suður
Wales, en það var þó aðeins lítilræði hjá því sem enn var
ófuudið í næstu nýleudunni. þar hét fyrrum Port
Philip, og hafði verið nær því ókannað alll fram að 1836;
þá flullu þangað nýlendumenn nokkrir frá Tasmaníu með
búsmala sinn, því fjárhagar voru þar einstaklega fagrir
og grösugir. Bygðist smámsaman borg ein lílil hjá
Yarra-Yarra og var kölluð Melbourne; var höfnin þar að
visu óheppilega valin, en allt fyrir það tók borgin skjótum
t
vexti og þrifum. Arið 1850 var uppgangur og velmegun
sveitarinnar orðin svo mikil að hún var gjörð að nýlendu