Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 90

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 90
90 eptir atburð þenna kölluð „Kínverja holan.“ Fundu þeir þar á fáum klukkustundum 6000 lóð gulls og samsvarar það nærfell 120,000 dala. þegar þella varð bljóðbært, urðu námamenn einsog trjltir og að fáum vikum liðnum voru 60,000 manna saman komnar á slað þenna, og var þegar markaður grundvöllur fyrir stóra borg. Og óðar en varði skaul þar upp sölubúðum og veilingahúsum, hvað á fæluröðru; það var einsog töfraskógar þeir, er segir frá í skröksögunum, að galdramenn hafl lálið sprella fram á svipslundu. þá voru því næst bygð leikhús og knalt- borðaslofur, var og komið á skipulegum póstgöngum og gefin út fréttablöð. Sýnir þelta löframagn gullsins, að eyðileg kletlagjá skyldi á fáum mánuðum verða að fjöl- bygðri borg. Urðu húsaslæði þar nærri því eins dýr og við hin fjölförnustu stræti Lundúnaborgar, þar er kalla má að renni lífæð verzlunarinnar. þessi frábæri upp- gangur nýlendunnar, Victoriu, er því líkari æflntýri en sannhermdri sögu, og valla eru þess dæmi, að nokkur staður hafi tekið svo skjótri blómgvun, því enda Kalifornía í allri sinni dýrð var lílilræði eitt í samanburði við þetla. Arið 1851 þegar fvrst fór að bóla á gullinu, voru 77,345 innbúar í nýlendunni og af þeim vorn 28,143 í höfuð- borginni Melbourne. I Martsmánuði 1857 voru innbúar 410,766 og í borginni 99,345. I Júnímánuði 1858 var fólksfjöldi vaxinn allt að 477,345 og uú munu innbúar í Victoriu samtals vera 600,000. Gelum vér þess lil merkis um verzlun og auðsmegin borgarinnar Melbourne, að árs- tekjur af seldum fasleignum voru 1854 orðnar 21 milión dala, en 1843 liöfðu þær verið 820,000 dala. Andvirði að- fluttrar vöru var 1857, þó ólrúlegt megi virðast, 155 miliónir dala, og munu því fáar sæborgir slanda betur að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.