Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 118
118
skap, söng og hijóðfæralist, hnoigðust þvi riddararnir
mesl til ástar og munaðar, og þó þeir öðrum þræði
reyndu sig í burtreiðum til að sýna kvennþjóðinni
vígfimi sína og hugrekki, og enda stundum léli líf sitt á
leikvellinum, þá þótti það samt ekki hvað minnst vert, að
þeir gætu vegsamað unnuslur sínar með sönglist og fögr-
um Ijóðmælum, og lýst þannig elsku sinni og lotningu.
Á þann hátt varð til ógrjnni kvæða, sem flestöll voru
ástarefnis. Riddarar þeir, er skáld voru og kvæðamenn,
voru kallaöir „irúbadúrar,“ (Iroubadours) og við þá er
kendur allur sá skáldskapur, er blómgvaðist á Suður-
frakklandi á 11 öld. Voru bragarhættir trúbadúra
vandasamir mjög og margbrotnir. Mörg af kvæðum þeirra
eru allfögur og lýsa ástafjöri miklu; bera þau þess vott,
að þau eru uppruunin undir heitri sól, innan um rósir og
nælurgala, og er á þeim mikill munaðar blær. f>að var
nú eingöngu Ijóðakveðskapur (Ljrik) er tíðkaðist í Pro-
vence. Hjá Normandiumönnum aplur á móti kom upp
sagnakveðskapur (Epos), og'var það eigi mót von, er þeir
voru af hetjum komnir og höfðu ekki síður yndi af sögum
en forfeður þeirra; var það enda siður í Normandí, að
liver sem gistingu þáði, skjldi segja húsbóndanum og
heimafólki hans einhverja sögu. í hernaði var það og
alltítt, að kvæðamaður væri í för með köppunum, einsog
skáldin fjlgdu hinum norrænu konungum í fornöld, og
skvldi hann skemta liðinu með kvæðum og sögum. Hin
norrænu kvæði höfðu gleymzt með málinu, en í þeirra
stað tóku Normandíumenn áslfóstri við frakkneskar sögu-
sagnir, einkum tim dauða Rollanls og kappa þeirra, er
féllu með honum í Ronceval, eða þá um stórvirki Karla-