Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 20

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 20
20 ekki. Tamangó sal í vígi sínu; liafði hann laumazt út um nóttina, þegar lætin voru verst, og aflað sér vista. Kom svertingjum saman um, að hann væri þeirra vitrastur, og mundi enginn annar geta komið þeim úr háska þessum. þeir gjörðu öldung nokkurn á fund hans; skyldi hann leita um sættir og biðja Tamangó ráða. Tamangó dauf- lieyrðist við öllu, og kvaðst mundu silja þar, er hann væri koininn. Nú höfðu þeir ekki annað að hugga sig við, en brennivinið, enda spöruðu þeir það ekki. Gleymdu þeir rauinim sínum á meðan. þegar þeir röknuðu úr rotinu, æplu þeir og grétu, rifu hárið úr höfði sér; tóku aptur að drekka, og léitu eigi fyr, en þeir ultu út af sofandi. þegar þeir vöknuðu tóku þeir til óspiltra málanna. Gekk þetta nokkra daga. Sumir drukku sig í hel; sumir hlupu fyrir borð; sumir lögðu sig i gegn. það var einhvern morgun, að Tamangó gekk úr vígi sii:u; hann tók þannig til máls: „þrælar! djöfullinn hefir koniið til mín í draumi, og kennt mér ráð til þess að komast heim aptur. Ættuð þér ekki annað skilið fyrir vanþakklætið, en að eg yfirgæfi yður; en eg kenni í brjósti um konurnar og börnin. Eg fyrirgef yður. Heyrið nú orð mín.“ Svertingjar lutu honum og þyrplust umhverfis hann. Hann mælti: „Engir, nema hvítir menn, kunna þulur þær, er þeir stjórna með þessum miklu við- arhúsum. En vér kunnum að róa bálum þeim, er hér eru; þeir eru líkir vorum bátum. Skjótum þeim út og berum á vistir. Látum svo vindinn ráða stefnunni, því að herra minn og yðvar mun láta hann bera oss til æltjarðar vorrar.“ þetta þólti öllum óskaráð. Tamangó hélt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.