Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 12

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 12
12 sáust þar menn; höfðu þeir fólgizt i skóginum. þai voru margskonar hljóðfæri slegin, og kann eg ekki nöfn þeirra; en aldrei hef eg heyrt jafnill og leið læti, og ekki held eg að 100 púkar geli æpt svo, að verra sé. Óðar en konurnar heyrðu lætin, tóku þær að litra og skjálfa, vildu þær hlaupa burt, því að þær vissu skömmina uppá sig; en menn þeirra héldu þeim. þá kom fram úr skóginum tröll mikið, svo hátt sem siglutré; það var hvítt á að sjá; höfuðið ógurlega mikið og llkast tunnu, augun á 'stærð við glngga; kjapturinn eins og á fjandanum sjálfum, og stóð úr eldur. Tröllið gekk hægt og hægt; ekki fór það lengra en steinsnar frá skóginum. Konurnar kölluðu: „þarna er Mama-Jumbo.“ Æptu þær mjög af ofboði og hræðslu. Sögðu þá sverlingjar við konur sínar: „Segið mér nú, hvort þér hafið tekið fram hjá; þarna sjáið þér Mama- Jumbo, og mun hann rífa yðtir í sig, ef að þér ljúgið.“ Voru þá sumar svo heimskar, að þær gengust við Öllu, og börðu menn þeirra þær, eins og harðan fisk.“ „En hvað var þá hvíta tröllið?“ mælti Ledoux, „það var ekki annað en loddari einn, sem hafði vafið sig hvítum voðum; hann bar staur langan, og sneri annar endinn beint upp, hafði hann fesl þar á hýði af ávexti einum, ákatlega miklum; inn í hýðið var lálið kerti og kveykt á; þelta var höfuðið á tröllinu. þetla er nú allur galdurinri; enda þarf ekki mikils við, til þess að leika á svertingja. En þegar á allt er litið, er Mama - Jumbo gagnlegur, og vildi eg að konan mín tryði á bann.“ Ledoux mælti: „Ekki trúir konan mín á Mama-Jumbo; en það er annað, sem hún óttast. Hún veil gjörla, hversu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.