Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 9

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 9
9 þrjót þenna; hann er einn saman meira virði, enþeirþrir, er tlrápust.“ Ledoux hugsaði málið um stund. Sá hann að hann mundi geta selt Tamangó fyrir þúsund dali. Mundi þetla að líkindum verða seinasta för hans. Hann hafði þá fengið of fjár, og ætlaði að hætta þrælaverzluninni. þólti honum því litlu skipta, hvort hann gæti sér góðan orðstír á Afríku ströndum, eða ekki. Tamangó var nú kominn á hans vald, en engir i grennd, er honum gætu veitt. þurfli þá ekki annars við, en að ná af honum vopnunum, því að honum þótti líklegt, að hann mundi gjöra þeim mannspell, ef liann kæmi vopnum við. Hann bað Tamangó fá sér bissuna, og kvaðst vilja meta hana móti Ayché. A sama hátt fékk stýrimaður náð sverðinu af Tamangó. Hlupu þá á hann tveir af skipverjum, þeir er sterkastir voru; höfðu þeir hann undir, ogætluðuað fjötra hann. Tamangó brauzt um fast, og með þvl að hann var allra manna sterkastur, fékk hann upp staðið; rak hann öðrum þeirra löðrung svo mikinn, að hann féll við og lá þegar í óviti; hann sleit sig af hinum, og hljóp sem vitstola á stýrimann; ætlaði hann að ná sverði sinu. En stýrimaður færði sverðið í liöfuð honum, og veitti honum sár mikið, en ekki djúpt. Féll Tamangó þá í annað sinn. Hann var þegar i járn lagður. Hann æpti ógurlega meðan liann varðist, og hamaðist sem jötun. En hvorki heyrði til lians stun né hósta frá því hann var bundinn. Ledoux talaði við stýrimann. Kvað hann svertingja ærið glaða verða mundu, er þeir sæju Tamangó þar kominn, og eigi betur staddan en þeir sjálfir voru Gæti þetta og verið þeim lil sanuinda merkis um, að guðleg forsjón væri til. — Nú er það af Tamangó að segja, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.