Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 79

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 79
79 ekki aðeins í svartnælli katólskunnar, heldur einnig heilum ölduin eplir að Lúter hafði endurlífgað kristindóminn í hreinni inynd? var það ekki vesællegl, að æðri menn og lægri skyldu leita ráða og fulllingis hjá þeim inönnmn, sem þóttust hafa allt sitt vit og vald frá djöflinum? Upp- lýsing skynseminnar hefir greitl götu krislninnar, því skiljist mönnum, að hið illa sé heimskulegt, þá mun þeim einnig virðast það andstyggilegt og fyrirlillegl. Betur að upplýsingin kæmi æ fleirum og fleirum í glöggan skilning um það, að alll það, sem illt er, sé einnig heimskulegl; standi þessi sannleikur, sem trúin og skynsemin kenna oss, fyrir hugskotsaugum mannsins, þá getur ekki hjá því farið að hann styrkist í hinu góða. Upplýsingin sluðlar lil að sefa hefndargirni manna, grimd og oflæti. — Kristindómurinn fordæmir lesti þessa og hvetur oss til kærleika. Menn mætlu þá vera andlega blindir, ef þeir ekki af vitnisburði sögunnar sannfærðust um hin miklu og heilladrjúgu áhrif, sem krislindómurinn hefir haft á þær þjóðir, sem gengið hafa i hið kristilega trúarfélag, og ef vér með alhygli lesum um atburðí þessa, þá nnirnim vér komast að raun um, að upplýsingin hefir unnið í þarfir krislindómsins. því upplýstari sem krislnir menn hafa orðið, því hæfari hafa þeir orðið til þess að fullnægja boðorðum kærleikans og auðmýktarinnar. þessi tvö boðorð eru nánar samlengd en mörgum í fyrsta áliti kann að virðast, því sá er miklast sjálfur og lílur smáum augum á aðra, hann freistast til þess að gleyma kær- leikanuin, og er óhælt að fullyrða, að þeim manni er kær- leikans vanl, sein lítilsvirðir aðra. það er kunnugra en frá þurfi að segja, hvílíka fyrirlitningu höfðingjarnir fyrrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.