Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 60
60
eillhvert hið fegursta, þreklegasta og hálignarlegasta sem
eg hafði séð.
Nú liðu svo sem tíu mínútur og hlessti Ijónið sér
niður á kviðinn, svo að það lá nærri flatt, og var einsog
jörðin léti undan þ\í; því næst krosslagði það framfæturna
fram undan sér, og tevgði höfuðiðfram á þá einsog svæfil.
Jvarna lá það og hreifði ekki höl'uðið, né Irafði af mér
augun; það var einsog því gæli ekki skilizt, Irvað þessi
maður vildi í ríki þess; þessi maður, sem ekki vildi kannast
við konungdóm þess.
Ennþá liðu fimrn mínútur. Mér hefði verið lafhægt
að drepa það, einsog það nú lá fyrir mér.
þá tók það allt í einu viðbragð og spratt upp; það
fór að ókyrrast og gekk ýmist aptur á bak eða áfram,
ýmist til hægri handar eða vinstri og dinglaði halanum
einsog keltlingur, sem farinn er að reiðast. það liefir
eflaust ekki skilið hvernig á öllu þessu slóð, geitinni
slrengnum og manninurn; skilningur þess fékk eigi ráðið
þessa gálu, en af óljósu náltúruvili grunaði það, að sér
væri búin gildra.
Hvað sem því leið, þá sat eg alltaf kvr, ineð bissuna
lagða til hæfis, og fingurinn á gikknum, og alhugaði eg
grandgæfilega allar hreifingar dýrsins. — Hefði það nú
stokkið á mig, þá liefði eg lenl í klóm þess.
Nú fór það smámsaman að ókyrrasl, svo að mér reis
hugur við; það lamdi halanum um síður sér og tók að
gjörast skjótara i hreifingum sínum. Eldur brann úr
augum þess. — Hefði eg nú beðið lengur, þá hefði eg
sjálfur ráðið mér bana. Sælti eg því lagi, er það sneri