Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 61

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 61
61 við mér vinstri síðunni, niiðaði létl undir bóginn og hleypti af. Ljónið féll á kné og grenjaði hátt af sársaukanum, snerist síðan við einsog það ætlaði að bíta sig í sárið, en datt þó ekki. í sama velfangi skaul eg næsta skot. Taldi eg það víst, að eg mundi hafa hitt, og fleygði bissunni frá mér og tók aðra, sein lá hjá mér hlaðin. Brá eg henni um öxl mér og snerist við Ijóninu, en þá var það horflð. Hélt eg kyrru fyrir, því eg var hræddur um að ljónið kynni að koma mér að óvörum; iitaðist eg um í allar áltir. Eg heyrði Ijónið öskra; það var farið ofan í gjána. það öskraði I annað og þriðja sinu og leitaði alltaf lengra og lengra undan, en þó ekki nema fel fyrir fet, unz það komst l vígi sitt. Eg heyrði til þess nokkrar mínútur ennþá, eða aðeins uokkrar sekúndur, því þegar svo á stendur, er annað hægra en að mæla limann nákvæmlega. þegar eg ekki heyrði framar lil Ijónsins, gekk eg þangað sem það hafði verið, þegar eg skatit á það. — Geitin var fallin til jarðar, nötrandi af hræðslu, og teygðist sundur og saman einsog í andarslitrunum. Eg sá að eg bafði liitt með báðum kúlum míiium, og liöfðu þær gengið þvers í gegnum. Fjórar blóðljarnir voru þar á jörðinni, tvær á hvern veg. Allir veiðimenn vita að dýrið getur gengið lengra, þegar skotið hefir flogið í gegnum það, en þegar skeytið situr fast I líkama þess, svo þvi blæðir að innan. Rakti eg nú feril Ijónsms, og var það auðvelt, því allur vegurinn var blóði drifinn, og greinaruar brotnar og dreyrugar á trjánuin, sem það liafði gengið framhjá. Nú var Ijónið komið i vígi sitt, einsog eg álti von á;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.