Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 114
114
himin, hver um sig, og snerust hiinnar þessir hver utan
um annan með ýmsu móli. En ulan um alheiminn vareilíft
Ijós og í því Ijósi bjó gnð. Jörðin héldu menn væri hol að
innan. þegar djöfullinn í öndverðu hóf uppreisn mól guði,
þá var honum steypt ofan á jörðina og hrapaði hann allt
niður ígegn að miðbiki hennar og sat þar fjötraður í ei-
lifu myrkri og helkulda; út frá þessu svæði og allt upp að
yfirborði auslurhnatlarins lá helvíti, og þjáðust þar sálir
þeirra inauna, er dáið höfðu án þess að iðrast synda sinna.
Hinumegin jarðar hafði skotið upp feikna slóru fjalli þá er
Lucífer hrapaði. Til fjalls þessa koniu allar iðrandi sálir,
✓
og áttu þær að hreinsast, með því að klifrast upp eptir
fjallinu fet fyrir fet, og jafnframt þola píslir að því skapi sem
þær höfðu syndgast á hérvistar dögum sínum. þetta var
hreinsunarelds fjallið og efstá hnúkinum lá hin mista paradís,
og þaðan liðu sálirnar hreinsaðar og helgaðar til hústaða
sinna áhimnum; hinar göfgustu og hreinustu hlutu vist í
efsta himni hjá Mariu mey. þrennl var það einkum, er
þurfti til þess að verða hluttakandi himneskrar sælu, og
það var örugg trú á lærdómuin kyrkjunnar, góð verk og
einlæg iðrun fyrir andlátið. I þessu lóku menn sér hina
helgu menn til fyrirmyndar og eptirbreytni, og fyrir árn-
að þeirra gátu hinar iðrandi sálir klofið hreinsunareldinn
fljótar en ella. Ótalmargar skáldiegar sögur af helgum
mönnum, æfi þeirra hér á jörðu, píslum og dauða og
kjörum þeirra annars heiins, breiddust út á meðal manua,
og munu þær vel flestar vera upprunnar í klaustrunum;
þesskonar sögur erti kallaðar „Legendur“ og eru þær ein
af aðalgreinum skáldskaparins á miðöldunum. Að efninu