Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 57
57
þiirfli hann ekki að halda lengra, þvt lagsbróðir hans var
kominn á rekspölinn, en hann var ailra manna sporvísasttir,
og var ekki hætt við, að honum týndusl sporin. Kom þá
Bilkassem heim aptur til tjaldsins og sagði mér hvað leit-
inni liði. En á meðan fór Ben-Sarah á eptir Ijóninu. —
Ben-Sarah kom aptur um hádegisbil. Ljónið hafði
leilað undan og búið sér vígi, og vissi hinn arabiski maður
gjörla, hvar það var. — Eg var búinn að leggja niður
ráð mín, og varnú ekki annað likara en að funduro okkar
mundi bera saman næsta dag.
Svo leið nú dagurinn. — Eg tók ekki á mér heilum
fyrir ólgu í blóðinu og órósemi þeirri, er eg fyr minntist
á; eg gat ekki lesið, hafði enga matarlyst og var engu
sinnandi.
Eg gekk út skömnni fyrir sólarlag. þegar Arabar
vila af Ijóni i nánd við sig, þá fara þeir aldrei út fyrir
húsdyr á þeim lima dags, en silja kyrrir inni fvrir, frá
því að skvggja tekur fram undir næsta morgun. — En
eg valdi nú þenna tíma dags, því þá er Ijónið bezt vakandi
og fer á veiðar.
þegar eg var kominn á þann stað, er Ben-Sarah hafði
vísað mér til, var dagur nær að þrotuin kominn, og gat
eg aðeins kynnt mér landslagið í kring. — Við vorum
komnir að þröngu fjallskarði; voru hlíðarnar vaxnar þéltum
skógi, nema hvað sumstaðar sköguðu fram berar klelta
brúnir. Gengum við nú upp iskarðið, og vísaði Ben-Sarah
oss leið. Hann dró á eptir sér geil, sem við ætluðum að
hafa fyrir agn, og stritaðist hún fast á móli.
Flöt nokkur var svo sem fimmtíu faðma þaðan, er
Ijónið lá í launsálri sínu, og kaus eg mér hana, einsog