Ný sumargjöf - 01.01.1865, Side 94
94
Hví komstu vindur
Af vatni bláu,
|>ví, er dökknar
Af dimmu gráði?
Jmtu þotvængir
jiínir í limi,
Glöptu Malvínu
Munardrauma.
En hún unnusta
Augum leiddi,
Sveiplan fjallþoku
Svífa í vindi,
Skaut á skikkjufald
Skínandi sól,
Geislum glóandi
Sem gull væri.
j>að var ástarrödd
Míns elskhuga,
Sjaldan ber j>ig
í svefna Malvinu,
Dvelur j>ú í hennar
Hugar djúpi,
Mögur Ossíans
Hinn margþreyði!
Með árgeislum
í austri hefjast
Andvörp mín að morgni,
En með döggvum
Dimmrar nætur
Tár af hvörmum hrynja
4ður var eg eik
Unaðsfögur,
Er náveru
Naut eg f>innar,
Björk beinvaxna
Breiddar kringum
Limar ljósgrænar
Laufi hlóðu.
|>á kom dauði j>inn,
Sem dimmbylui'
Skellur bjargs af brún,
Lagði mína
I.ágt við jörðu
Laufum skrvdda skör.
Drupu daggskúrir,
Kom i dali vor,
Né lauf mín
Lifna knáttu.
Sáu mig svannar
í sölum hljóða,
Og gleði gígju
Til glaums vöktu.
Titt hrundu Malvínu
Tár af kinnum,
Og mig grátandi
Meyjar litu :
„Hvi ertu hrygg,
Hin hvitarmaða,
Ljós inndæla
Lúlu dimmrar?“
„Leizt þér lofsæll
Líkur vera
Oskar árdags sólu?
Og unnusti