Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 73
73
forfeðra vorra. En þau sverð sem vanalega íinnast í gömlum
haugum, og Önnur þau vopn sem grafin eru úr jörðu,
sýna það berlega, að mannkynið hefir ekki verið krapta-
meira í fornöld en það er nú.
Ennfremur er það ællun sumra, að mannkynið áður
á tíðum hafi elzt hetur en á hinurn seinni öldum. En
fyrir þessu er eigi nieiri fólur en hinu. Ver viljum ekki
tilfæra neilt af ransóknum fróðra manna viðvikjandi sögu-
sögnum ritningarinnar frá fyrstu tínium heimsins, því það
mundi verða næsta fiókið og torskilið; en um hinar síðustu
þrjár þúsundir ára, þá er hægt að sýna og sanna, að
aldtir manna hafi verið hinn sami. Hér getum vér aptur
vitnað lil ritningarinnar, því í 90 sálmi Davíðs segir þannig:
„Vorir æfidagar eru sjölíu ár og með sterkri lieilsu állalíu
ár.“ Aðrir gamlir rilhöfundar gjöra æfi mannsins jafn-
langa. I öllu þessu ber oss að dázt að hinni guðlegu
speki, sem veitt hefir nátlúrunni svo fullkomið skiptilag,
að hún fyrnist ei né gengtir úr sér einsog mannaverk, en
heldur sér ávalll svo árþúsundum skiptir.
Enn er eitt mikilvægt alriði sem vér getum nefnt.
Menn hafa borið saman fjölda gamalla skírteina, kyrkju-
bækur og nafnaskrár fæddra og dauðra, og hafa menn
þannig komizt að raun um, að af jafnri lölu fæddra
manna, eru nú á limum færri en fyr meir, sem deyja áður
en þeir ná gamals aldri. Æfiskeið manna hefir að vísu
eigi lengzt, en tala þeirra sem aldraðir verða, hefir vaxið.
Náttúran er óumbreytt, en á högum og lifnaðarháltum
manna hefir orðið breyting.
Hin fyrsta og fremsta orsök þessa er sú, að menn
bafa smámsaman vanið sig á þrifnað. Fyrir fimm eða sex