Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 18

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 18
18 sér hiirðarás tim öxl. Hann gekk upp á þilfarið, og báðu svertingjar hann slýra skipinu. Hann gekk ad slýrinu. Allir svertingjar höfðu tekið eptir hjóli einu aptan til á skipinu, og lillum kassa, gagnvart þvi. Vissu þeir, að með þessu tvennu mátti ráða ferðum skipsins; en ekkert skildu þeir í þessum tilbúningi. Tamangó liorfði lengi á leiðarsteininn, og lét sem hann læsi á hann. Siðan studdi hann bönd undir kinn, og sat stundarkorn hugsandi. Svert- ingjar stóðu þegjandi og gláptu á hann, sem tröll á heið- rikju. Allt í einu þreif Tamangó i hjólið, og sneri þvi snögglega, sem mest hann mátli. það var þvi líkast, sem fjörugur hestur væri sporum lostinn: slíkt viðbragð tók skipið. Síðan kastaði því á hliðina, svo að rárnar óðu í sjó. þvi nær allir féllu, og sumir úlbyrðis. Skipið reisti sig við aptur. þá tók að hvessa. Allt í einu heyrðist breslur mikill. Bæði siglutrén brotnuðu skammt fyrir ofan þilfarið, og féll þá allur reiðinn niður áþiljurnar. þá urðu sverlingjar svo hræddir, að þeir hlupu allir undir þiljur niður, og földust þar. Skipið rak nú fyrir vindinum. þegar stund var liðin, gengu þeir, er djarfastir voru, upp á þilfarið; ruddu þeir þiljuruar og köstuða Öllu úlbyrðis. þá komu hinir einnig upp. Tamangó stóð agndofa. Kona hans stóð lijá honum, en ekki þorði hún við hann að mæta. Tók nú að gjörast illur kurr meðal svertingja, og köstuðu brált illum orðum á Tamangó. „þú ert bæði svikari og lygari,“ sögðu þeir; „þú veldur öllum óhöppum vorum. Fyrst seldir þú oss hvitu mönnunum, og ginntir oss síðan til þess að drepa þá; þú þóttist vera galdramaður, og hézt að flytja oss til ættjarðar vorrar, og vér, heimskingjarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.