Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 70
70
Vér getum tekið annað dæmi af ritningunni. Vér
sjáum af henni, að á Krists dögum hefir vínyrkja verið á
Gyðingalandi, og að]pálinahneiur hafa vaxið þar. En í
engu landi, sem kaldara er en Gyðingaland, geta pálma
hnetur orðið fullþroska, og í engu landi, sem heilara er,
geta menn ræklað þrúgur til nokkurra muna, nema með
sérlegri kunnállu og fyrirhöfn. Eptir þessu hefir G.vð-
ingaland á Krists dögum hvorki verið heilara né kaldara
en það er nú. En vér getum tekið dýpra í árinni og sagt,
að þar hafi ekki verið heilara á tímum Mósis, en hann
var uppi 1500 árum fyrir Krists burð, eða rúmum 3300
árum fvrir vorn tíma. þelta bvggjum vér á því, að sagt
er, að menn þeirerMóses sendi til þess að kanna landið,
kváðu það hafa nægð vínberja, og komu með stóra vín-
berjakiasa; hefði landið á þeim tímum verið heitara, þá
hefði það ekki getað verið auðugt vínland.
I hinum heitustu löndum Norðurálfunnar t. a. m.
Grikklandi, llalíu og nokkrum hlula Frakklands vex oliu-
viður, en þrífst ekki í kaldari löndum. Hann vex eigi
fyrir norðan Sevennafjöll á Frakklandi og norðar fannst
hann eigi heldur fyrir 18 öldum síðan. þetta sjáum vér
af ritum landafræðingsins Slrabós, er uppi var á Krisls
dögum. þannig mælti tilfæra margt úr fornum ritum því
til sönnunar, að jörðin liafi hvorki hilnað né kólnað um
allan þann líma, er menn hafa vissar sögur af.
Menn segja einnig að á fyrri límum hafi mannkynið
verið miklu stórvaxnara en það er nú. En það er einber
hugarburður og misskilningur. Menn hafa stundum fundið
gömul bein og haldið, að það væri bein úr heljarstórum
jötnum, en þegar betur hefir verið að gáð, þá hefir sézl