Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 74
74
ölduni sidan voru eigi sleinlögð slræti, enda i hinum stærslu
borgura ; þarlil voru strælin bæði diram og mjó. En bæði
á slræluuum og í sjálfum húsunum var einstakur óþrifnaður,
og fyrir þá sök geisuðu jafnaðailega banvænar drepsóltir
i öllum stórborgum, og drápu menn svo mörgura þúsundura
skipti. Seinna fóru raenn að bæla loptið í borgunura og
halda þeira hreinuin, en tregt gekk það iengi framanaf;
jafnfrarat og endurbætur þessar urðu, sá stóran mun á
því að næmar sótlir urðu óraannskæðari en verið hafði.
Önnur eins drepsólt og kóleran inikla, er gekk yfir
Norðurálfuna, um árin 1831—1837, mundi vafalaust hafa
orðið eins skæð og svarli dauði, ef hún hefði geisað fyrir 500
árum, því þá var aðbúnaður og viðurværi alþýðu miklu
lakara en nú. Almúgamenn gengu í óhreinum fötum, en
höfðu lltið af líni eða lérepli að segja, sem er svo ágætl
til hreininda og hörundsþrifa. Var því allskouar hörunds-
veiki almenn og fjöldi manna dó úr holdsveiki. það
verður nú eigi varið, að seinl hefir gengið raeð endurbætur
þessar, og viða vantar mikið á, að inenn haldi húsum og
strætum, kroppi og klæðum eins hreinum og vera skyldi,
en þó er mikið áunnið og hefir borið góðan ávöxt.
I aunan slað voru menn fyr meir óhófsamari í raat
og <1 rykk en nú tiðkast. Margir eru að vísu gagnstæðrar
trúar, en þeir einblína þá á óhófsemi þá, er nú viðgengst,
ogsem betur væri atlögð, en þeir gleyraa sögum þeim, er vér
höfum af drykkjuveizlum hinna fyrri manna og gengdar-
leysi því er þar álti sér stað. Fornmenn voru næsla
hneigðir til ofdrykkju, og drukku sig ölvaða í bjór og
miði, sem þeir höfðu gjörl miklu áfengara, en nú ervenja;
drykkir þessir eru að vísu ósaknæmir þegar þeirra er