Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 140

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 140
140 huganum upp frá jörðinni, allt leitar uppávið og bendir til himins, hinir hvassmynduðu gluggar, stuðnings súiurn- ar, sem rísa upp með veggjunum að utan, hinir léttu bogar er styðja hliðveggi hákyrkjunnar yflr þaki hliðskip- anna, en þó einkum turnarnir, sem eru samseltir af ótal smáspírum, er gnæfa upp með sjálfum meginturninum. Allt hið innra í hinum gotnesku kyrkjum satnsvarar því ytra ; andinn hrífst i hæðirnar, þegar menn horfa upp í loptshvelfingarnar, sem hvila á hinum himinháu kerflsúlum, og þegar Ijósbirtan streymir ofan úr hákyrkjunni og stingur af við hálfrökkrið niðri og geislaljómann úr hinum marglitu gluggum, sem alskreyttir eru myndum helgra manna, þá gleymir hugurinn hinu jarðneska og verður gagntekinn af bliðri löngun eptir hinni ósýnilegu veru, sem býr í því Ijósi, er enginn fær til komizt. Enginn byggingastíll hefir hafizt eins liált og hinn gotneski, því beri menn hann saman við hinn gríska, þá mun þvl eigi verða neilað, að hann er miklu háleitari og tignaiiegri, enda táknar hann líka æðri hugmyudir en Grikkjum voru kunnar. Ekkert snildarverk frá miðöldunum getur jafnast við þessar gotnesku kyrkjur, nema ef vera skyldi hiðmikla kvæði Dantes, er vér fyr nefndum, því það er reyndar í sinni tegund nokkurskonar gotnesk bygging, nema sá einn er munurinn, að það er af orðum bygt en kyrkjurnar af steinum. Hvorttveggja tákuar öldina í allri sinni margbreytni, silt með hverju móti. Hin merkasla kyrkja í gotneskuin stíl erdóm- kyrkjan í Köln, sem byrjuð var 1248; er hún ófullgjörð en, og eiga turnar hennar að verða hærri en dómkyrkju- turninn í Strasborg, sem er 436 fet að hæð. Byggingarlistin var sú cina list sem hóf sig til algjörvrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.