Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 110
110
þú skulir geta spurt svona, gæzkan mín!“ ansaði konan.
„Eg set nú að þér batnaði“ ....
Enskur lávarður hafði boðið leikaranum Foote til
miðdegisverðar. f>egar þeir höfðu etið, lét lávarðurinn
færa sér litla llösku af víni, og lofaði hana mjög fyrir
aldurs sakir. „Lízt yður ekki bærilega á hana?“ sagði
hann. „Mér sýnist hún heldur en ekki lítil eptir aldri,“
ansaði Foote.
þjófur var leiddur til gálga og þusli mesti manngrúi
saman til þess að horfa á aflökuna. „f>ví hlaupið þið
svona, pillar!“ sagði þjófurinn, „þið getið hvort sem er
ekki byrjað á neinu fyr en eg kem.“
Maður, sem liafði tvo um áltrætt, gekk að eiga fimlán
vetra gamla stúlku. |>egar hann leiddi brúðurina upp að
altarinu, sagði meðhjálparinn í hálfum hljóðum : „f>ú villist,
maður sæll! þarna er skírnarfonlurinn.“
Einusinni kom sveitarforingi til Turenne hershöfðingja,
kvöldinu áður en orrusta skyldi vera, og beiddi hann
orlofs að finna föður sinn. „Skil eg það,“ ansaði Tur-
enne, „heiðra föður þinn og móður, svo þú lifir lengi í
iauJin".“
Á undan bardaganum viðMurten (1476) (þar er Sviss-
arar og Karl djarfi áttu leik sainan), féllu Svissarar allir
á kné og gjörði foringi þeirra svo lálandi bæn: „Ó vor
guð! ef vér liöfum rétlan málstað, þá veil oss fulltingi;