Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 14

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 14
14 orð við Tamangó. Ekki grunaði hann hið minnsla, hvað þau höfðu talazt við, og ekki spurði hann þess. Tamangó talaði bæði nælur og daga fyrir þrælunum, að þeir skyldu gjöra lilraun nokkra, til þess að ná aptur frelsi sínn. Leiddi hann þeim fyrir sjónir hve fámennir skipverjar væru, og kvað varðmenn þeirra verða æ hirðuminni dag frá degi. Hann lét þá einnig á sér skilja, að hann mundi gela komið þeim heim aptur; sagð- ist hann vera galdramaður, en svertingjar hafa mesta traust á fjölkynngi. þeim er engan hlut vildu i þessu eiga, ógnaði hann með djöflinum og öllum hans árum. þrælarnir gjörðu góðan róm að máli hans, enda var Tam- angó vel máli farinn; hafði hann og verið höfðingi mikill með svertingjum, og þeir vanir að hræðast hann og hlýða honum. Kom svo að þeir báðu hann ákveða dag, löngu fyr en hann hafði nokkra von um, aðþettamundi heppnast. Sagði hann, að tíminn væri enn ekki kominn. Hann kvað djöfulinn koma til sln i draumi, og inundi hann segja sér stund og tíma, en þeir skyldu ávallt vera viðbúnir. Tam- angó gaf jafnan gætur að, hve gælnir varðmenn væru. það var eitt sinn, að einn þeirra hafði reist bissu sína upp við borðstokkinn, og horfði á fiska, er syntu í kjöl- farinu. Tamangó tók bissuna, og fór með hana líkl og hann hafði séð skipverja gjöra við vopna-æfingar; fórst honum það mjög klaufalega. Bissan var skjótt af honum lekiu. En nú vissi hann, að hann mátti á vopni taka, án þess menn grunaði nokkuð. það var eirthvern dag, að Ayché kastaði brauði einu til hans, og gjörði honum bending um leið. í brauöinu var dálítil þjöl, og skyldi hún verða þeim að frelsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.