Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 114

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 114
114 himin, hver um sig, og snerust hiinnar þessir hver utan um annan með ýmsu móli. En ulan um alheiminn vareilíft Ijós og í því Ijósi bjó gnð. Jörðin héldu menn væri hol að innan. þegar djöfullinn í öndverðu hóf uppreisn mól guði, þá var honum steypt ofan á jörðina og hrapaði hann allt niður ígegn að miðbiki hennar og sat þar fjötraður í ei- lifu myrkri og helkulda; út frá þessu svæði og allt upp að yfirborði auslurhnatlarins lá helvíti, og þjáðust þar sálir þeirra inauna, er dáið höfðu án þess að iðrast synda sinna. Hinumegin jarðar hafði skotið upp feikna slóru fjalli þá er Lucífer hrapaði. Til fjalls þessa koniu allar iðrandi sálir, ✓ og áttu þær að hreinsast, með því að klifrast upp eptir fjallinu fet fyrir fet, og jafnframt þola píslir að því skapi sem þær höfðu syndgast á hérvistar dögum sínum. þetta var hreinsunarelds fjallið og efstá hnúkinum lá hin mista paradís, og þaðan liðu sálirnar hreinsaðar og helgaðar til hústaða sinna áhimnum; hinar göfgustu og hreinustu hlutu vist í efsta himni hjá Mariu mey. þrennl var það einkum, er þurfti til þess að verða hluttakandi himneskrar sælu, og það var örugg trú á lærdómuin kyrkjunnar, góð verk og einlæg iðrun fyrir andlátið. I þessu lóku menn sér hina helgu menn til fyrirmyndar og eptirbreytni, og fyrir árn- að þeirra gátu hinar iðrandi sálir klofið hreinsunareldinn fljótar en ella. Ótalmargar skáldiegar sögur af helgum mönnum, æfi þeirra hér á jörðu, píslum og dauða og kjörum þeirra annars heiins, breiddust út á meðal manua, og munu þær vel flestar vera upprunnar í klaustrunum; þesskonar sögur erti kallaðar „Legendur“ og eru þær ein af aðalgreinum skáldskaparins á miðöldunum. Að efninu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.