Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 127
127
arlegu, þangað tíi hún varð að himneskri hugsjón.
Kvæðið skýrir frá leiðslu eða sjónum skáldsins. Jjykist
Dante eilt sinn, er hann var miðaldra maður, hafa verið
staddur í dimmum skógi og viltur frá hinum rétta vegi;
en skógurinn táknar syndir og villistigu jarðlífsins. Ligg-
ur þá við, að hann verði óarga dýrum (þ. e. vondum til-
hneigingum) að bráð, en Beatrice gleymir honum eigi í
dýrð himnanna, og sendir honum vin og leiðloga, skáldið
Virgíl, sem þá var talinn meslur af fornaldarskáldunum.
Beatrice hvelur nú Dante til langrar vegferðar gegnum Helvíti,
Hreinsunareldinn og Paradís, og er kvæðið í þremur þátt-
um, er nefnast eptir stöðum þessum. Fyrst fylgir Virgíll
Dante niður til Helvítis, og sér hann þar harmkvæli fyrir-
dæmdra sálna; hillir hann á meðal þeirra svipi margra
manna, sem honum þótlu refsingarverðir, og höfðu marg-
ir þeirra verið honum samtíða; á hann tal við þá og sér sig
þá ekki úr færi að segja sinn dóm um sljórnarhagi Italíu,
og ætlunarverk hins rómverska keisaradæmis og páfaveldi-
sins. Loksins slígur hann niður til hins neðsla hel-
vítis og sér þar myrkrahöfðingjann sjálfan. þaðan kemur
hann með leiðtoga sínum upp að hreinsunareldsfjallinu.
Klifrast hann upp eptir því, og verða á vegi hans margar
iðrandi sálir; talar hann við sumar þeirra og vandlætir
um lesti og spillingu aldar sinnar, en kannast þó um leið
við ávirðingar sjálfs sín. I hinni jarðnesku paradís finnur
hann Beaiiice, sem táknar liina himnesku speki; býður
hún honuin að ganga til skripta og játa syndir sínar, en
hann gjörir svo, og lætur hún hann síðan fylgjasl með sér
upp í gegnuni alla hiinnana. þar vilrast honum sálir rétllátra
einsog himneskar raddir eða Ijósröðlar í sívaxandi Ijóma,