Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Síða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Síða 31
35 hruni veggja eða torfþaka eða umróti í brunaleifunum. 1 brunalaginu var enn talsvert af brenndu byggi og hálmi. Sums staðar sáust öxin á stangarendunum. Verður því að telja nær óyggjandi, að hér sé um íslenzkt korn að ræða. Kolamolar úr spýtum fundust margir, smáir og stórir, og nokkrar gegnbrunnar mjóar og þunnar spýtur lágu saman óreglulega, á einum stað um 1 m að lengd hinar stærstu. Var ekki unnt að taka þær upp í samhengi. Allar virtust þær vera úr furu. Ekki er getið um neina gripi, er fundizt hafi í brunalaginu. Brunaleifarnar voru teknar burtu og náðu þær niður á -f-246; lagið var um 16 sm að þykkt. Prófgryfja var síðan grafin enn dýpra. Er svo að sjá, sem þar yrði ekki vart neinna mannvistarleifa, en með vissu var komið niður á óhreyfða jörð á -f-275 eða um 30 sm neðan við brunalagið. Ekki varð vart neinna dyra á húsi því, sem þarna hafði brunnið, hafa líklega verið á suðurgafli, sem skertur var. En hafi húsin í fyrnd- inni snúið eins og jafnan á seinni öldum þarna á bæjarhólnum, hefur aðalbyggingin snúið av., en hið brunna hús hefur snúið ns. að húsa- baki og hefði mæta vel getað verið áfast aðalhúsunum, þvert á stefnu þeirra, eins og altítt var í fornöld. Þetta virtist hafa verið einhvers konar útihús, líklega helzt sofnhús, til að þurrka korn í. Gólf nr. 44. Undir nr. 38 kom í ljós gólfskán, sem sneri eins og nýja húsið, 4 ¥2 m að lengd frá austri til vesturs og 2V2 m að breidd. Vesturendinn var á 240, en austurendinn á 250 sm dýpi. Skánin var allmjög blandin ösku eða kolamylsnu. Eldur hafði verið kyntur á þremur stöðum á gólfinu í litlum lautum, um 30—50 sm í þver- mál. I vestustu lautinni voru brunnin strá og korn. Gólf nr. 45. Litlu sunnar en nr. 41 varð vart veggjarleifa, og hafði veggurinn legið frá norðvestri til suðausturs. Undirstöður hans voru á ca. 250 sm dýpi. Suðvestan hans var gólfskán og í henni mikið af kolamylsnu og ösku. Ekki var stærð gólfsins rannsökuð. Svo er að sjá, að yfir þessari gólfskán, sem sjálf var aðeins 4 sm þykk, hafi verið 8 sm lag af sandi og þar yfir öskulagið mikla, sem var sunnan við nr. 41. Gólfskán nr. 46. Vestan við nr. 44 á 260 sm dýpi, var gólfskán, sem virtist snúa eins og nýja húsið. Hvarf hún undir vesturbakkann, og er lengd hennar í þá átt því ókunn, en breidd austurendans er 3,2 m. Þykkt gólfskánarinnar var 10—15 sm. Bæði hornin að austan voru bogadregin. Inn í suðurhlið hennar var mikið vik að vestan- verðu næst bakkanum (kann að hafa verið tekið niður úr henni við yngri byggingarframkvæmdir). Eldstæði var við norðurvegg, 2,5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.