Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Side 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Side 65
69 Yfirborð básanna var yfirleitt óskemmt og nokkuð jafnt, en þó víðast lægra í miðju. Var það úr mold eða torfi og svart ofan eftir eldinn (svarta röndin), líkt og sviðið. Þar ofan á var svo kola- og öskulagið óhreyft. í sumum básunum virtist greinilega vera brunnið hey eða salli. Ef spurt væri um þak þessa fjóss, yrði ekki greitt um svör. Helzt er þó að ætla, að það hafi verið gert upp að langmestu leyti með íslenzku birki, sennilega með ás og reft á veggjabrúnir. Hugsanlegt væri, að auk þessa hefðu verið hliðarásar, til þess að hægt væri að komast af með styttri rafta. En auðvitað hljóta að hafa verið ein- hverjar stoðir undir ásunum, því að lengd fjóssins er mikils til um of til þess að þeir mætti vera stuðningslausir frá enda til enda. Annars er rétt að hafa sem fæstar getgátur uppi um þetta atriði. En víst er að tróðviður mikill hefur verið í þakinu og mikið af þeim koluðu skógar- hríslum eða kvistum, sem í brunalaginu voru, munu vera úr því. Minna brunalagið var bersýnilega undan litlu húsi, er staðið hafði sunnan við fjósið vestast. Það afmarkaðist mjög skýrt af hinni svörtu rönd og varð breidd þess av. um 3,30 m, en lengdin ns. um 4 m. Þak þess hefur vafalaust snúið öfugt við þak fjóssins. Um allt þetta brunalag voru kolaðir raftar þvers og langs, hver um annan þveran, og aska gráleit og rauðleit umhverfis. Annars voru engin kennimerki um, hvers konar hús þetta hefur getað verið, en eðlilegast er að gera ráð fyrir, að það hafi verið dálítil hlaða. Ekki varð séð, hvar dyr höfðu verið nema ef vera skyldi, að tunga sú, sem er suður úr brunalaginu syðst og vestast, gefi bendingu um, að þarna hafi verið innangengt milli húsanna. í hvorugu brunalaginu fannst nokkur forngripur af neinu tagi. Ekki er að efa, að brunarúst þessi er mjög forn. Sést það af því, að hún er elzt og neðst allra mannvistarleifa á þessum stað, og alveg niður á sandi þeim, sem er undir moldinni á bæjarhólnum. Þá er hún einnig eitthvað eldri en skálinn, sem byggður hefur verið á sama stað. Ekki væri ólíklegt, að skálinn hefði verið byggður 50—100 árum eftir fjósbrunann. En skálarústin er fornleg og hlutir þeir, sem í henni fundust, benda á háan aldur, t. d. hlutirnir tveir úr glimmer- skífer, en sá steinn virðist hafa verið fluttur inn sem efni í kvarnar- steina á fyrstu öldum hér á landi og hefur áður fundizt þar sem byggð lagðist af þegar í fornöld, t. d. Tröllaskógi á Rangárvöllum. Þótt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.