Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Side 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Side 107
109 hefir staðið á bala, nokkuð hátt, á fögrum stað og mjög víðsýnum. En undir jarðvegstorfu mjög Jjykkri virðist nú (1936—44) vera falin aðal-bæjarrústin, og er grastorfa nokkuð stór í líðandi halla þar vestur af. Hún er þó slitin sundur í miðju af gára og leysinga- vatni. — Austan við hólinn og norður af honum sjást grjótdreifar, sem enga skilsmynd sýna, en gætu verið leifar af peningshúsum með hlöðu og heygarði. Upp frá þessum stöðum að norðanverðu eru greinilegar leifar akurgerða. Austast á sléttu er eitt þeirra, óreglu- legur ferhyrningur, um 18—19 faðmar á þrjár hliðar en 10 faðmar á vesturhlið. Milli rústanna fyrrnefndu og rofbakkans á hólnum sést garðlag, 16 faðmar á lengd, er kynni að vera norðurhliðin á öðru akurgerði. Norður frá hólnum munu og sjást leifar af tveimur gerð- um, í litlum vesturhalla. Sést þar á stöku stað greinilega steinn yfir steini, í einfaldri grjóthleðslu, en lögun eða lengd sést ekki. Af því, sem þegar er sagt og enn verður sagt, er auðskilið, að óvenju- legur dugnaðarmaður eða menn hafa búið í Melakoti. En því miður þegja heimildir gersamlega um þetta merkilega býli, og ekki einn einasti ábúandi verður nafngreindur á þeirri jörð. Ekkert er hægt að vita um upphaf þessa býlis og næsta lítið um ábúðarlokin eins og svo margra kota annarra. Nefnt er að vísu ,,melkot“ („melakot" í öðru handriti) í máldaga Odda- kirkju um 1332, þannig: „XII aura skyld í melkot“. 12 aurar (72 álnir) hefir bóndinn í Melakoti átt að greiða Oddakirkju, sjálfsagt árlega, eins og aðrir bændur á Rangárvöllum. En af því að hvorki fyrr né síðar er þetta nefnt í Odda máldögum, ekki í nákvæma máldaganum 1397, gæti það ef til vill sýnt, að þarna á milli, um eða eftir miðja 14. öld, hafi Melakot lagzt í eyði. Jarðabókin 1711 segir þetta um efra Melkot: „Enginn veit nær þetta býli hefir eyðilagzt, þar sézt nokkuð til tóftabrota, en miklu minna en í Hraunkoti". — í Eldritinu 1930 (bls. 310) er eyðing Melakots talin 1669, en það er órökstudd fjarstæða, gagnstæð Jarðabókinni: að enginn vissi eyðilegginguna eftir að eins 42 ár. Kynni vera sönnu nær nálægt 1340, þegar eyðast áttu 18 bæir fyrir ofan Keldur, og ekki nefnandi síðar en um 1600. Sjálfsagt hefir býli þetta eyðilagzt af vikurbruna og uppblæstri, eins og mörg önnur, og mætti vera líka af vatnsleysi. Vatnsveitan úr Sandgilju. Sandgilja er áður nefnd, uppsprettulind í Vatnafjöllum, og hefir runnið alla leið fram í Austurbotna Keldna- lækjar. Hún hefir verið eina vatnsbólið í Sandgili og ef til vill í Mela- koti líka, þó að bæði væri langur og erfiður vatnsvegur. — í vetrar- leysingum getur komið framrennsli og flugvöxtur í Sandgilju, alla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.