Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Side 137

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Side 137
139 fram undan, síðan er þar sandeyri. Öldum saman hefir verið gróið slétt yfir þessar litlu leifar, svo að enginn hefir vitað, að þær væru til, og því síður um nafn bæjar eða nokkuð annað. Hefir mér því þótt hæfa þeim bezt nafn vatnsbólsins, og er örskammt þar á milli. Nokkru er þetta nær Litla en Stóra Reyðarvatni. Rústin. Byggingin þarna hefir sennilega verið úr torfi (eða kekkj- um) að miklu leyti. Þó sést þar nokkuð löng dreif af aðfærðu hleðslu- grjóti og litlum hellublöðum, en engin Iíking af skipulagi húsa. Svo er þetta nærri gömlu bæjunum á báðar hliðar, ekki meira en 10—15 mínútna gangur, að selstaða þar í næstu heimahögum kemur ekki til greina. En sönnun fyrir bæjarleifum hafa Skúli og fleiri fundið: Steinsnúða af snældum, brýnabrot, glerperlu bláa og brot úr stein- bolla eða potti, 3X4 þumlungar að stærð, og greinilega eldborið, með svörtu sóti á bungunni.1 Þrátt fyrir leit þarna í kring sáust ekki sérstæðar kofarústir eða leifar girðinga koti þessu tilheyrandi. — En skammt er þaðan að girðing Litla Reyðarvatns, sem þar er lýst. Við rústina sjást jaxlar stórgripa, en lítið eða ekkert annarra beina. — Til auðkennis er nærri rústinni til nv. blágrýtisklettur, lágur og ávalur. En nú er blaðka að nema land þarna, og mun um sinn hylja þetta, sem sézt hefir. Allt bendir hér á mjög háan aldur og á lítið kot, eigi sízt vegna Iand- þrengslanna, ef Reyðarvötnin þrjú hefðu þá líka verið búsetin. Gæti ef til vill verið eldra en Mið-Reyðarvatn, því að ekki er líklegt, að þarna hafi verið búið lengi. Vel gat þó verið, að silungsveiði í Gol- tjörn hjálpaði fátæklingi nokkuð til lífsbjargar. En vegna þess, hve lágt er bæjarstæðið og fremur lítið, með hærra landi á þrjár hliðar, mætti ætla, að orðið hefði þar aðfenni mikið. Og kynni það m. a. hafa hjálpað til þess að stytta því aldur. Vegna þess að garðurinn nýnefndi liggur rétt fyrir neðan kot þetta en ekki fyrir ofan það, hefir hann að líkindum verið lagður annað hvort áður en kotið var byggt eða eftir að það fór í eyði. 32. Reyöarvatn, Yzta-, Vestasta- og Stóra. Þótt bær sé enn til með sama nafni á útskekkli landsins, tel eg þann gamla bæ, eins og fleiri slíka, með eyðibýlum. Og er það þá sökum þess, að bæði túnið og allir beztu hagarnir eru gjöreyðilagðir og lítil líkindi til endur- byggingar á sama stað, á nálægum tíma (1936). Þarna var þó lengi stórbænda bústaður eða prestsetur og þingstaður hreppsins allt til 1) Samskonar steinar hafa fundizt í fleiri rústum gömlum á Rangár- völlum, sbr. Kristján Eldjárn: Kléberg á íslandi, Árbók 1949—50, bls. 41 og áfram.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.