Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Síða 148

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Síða 148
150 hefir leysingavatn náð að grafa jarðfall gegnum túnið, og sést þar, hve geysiþykkur er orðinn jarðvegurinn. Gári sá og sandur, sem eyði- lagði Austasta Reyðarvatn á 17. öld, hefir brunað svo ört áfram, að Síkið hefir ekki getað veitt nægilegt viðnám, eyðilagt að mestu lönd Strandanna og spillt bæði Odda og Selalæk, á 18. öld. Eins er það líklegt, að ennþá miklu fyrr en á 15. eða 16. öld hafi foksandurinn og vikurinn af Geitasandi verið búinn að brjóta sér útrás vestan Síkis, rétt við bæinn Melakot og eyðilagt hann. En nú er einnig hjá Strönd kominn álitlegur nýgræðingur í gára þenna, slægja orðin aftur sums staðar á túninu, og svæði mikið af- markað með sandgræðslugirðingu. Bygging Stranda í fyrstu er óviss. En líklegt, að þær hafi byggzt á 11. öld, því að Landnáma telur „Strandir báðar og Varmadal" með Oddalandi, er Þorgeir í Skarði keypti af Hrafni á Hofi snemma á 10. öld. Ólíklegra er þó, að þá þegar á 10. öld væri búið að byggja tvö býli í svo náinni sambúð.1 Að öðru leyti er fyrsta vitneskja um Efri Strönd sú, að Oddur biskup (1589—1630) keypti hana til Skálholtsstóls. Jörðin hefir verið talin stór og góð, og eigi heldur sparað afgjaldið til stólsins: 7 ærgildi í land- skuld og 7 kvígildi (14 fjórðungar smjörs). Furðulegt er það, að 1681 telst jörðin 20 hundruð, því að þá hlýtur hún að hafa verið farin mjög að spillast (þá 5 kúgildi), og ört hrakar henni úr því. Eftir 15 ár, 1696, er hún ekki metin nema 3 hundruð. Lækkaði þá jafnframt afgjaldið svo, að árið 1700 er það ekki nema 2 ær og 6 fjórðungar. Algjörlega fór jörðin í eyði 1709. — Á sama tímabili lækkuðu mjög að mati margar jarðir aðrar á Rangár- völlum, og hefir Heklugosið mikla, 1693, átt mestan þátt í því. I jarða- skjölum stólsins 1781 er Efri Strönd ekki nefnd, sýnist þá alveg gleymd sem gömul eyðijörð, og ekki seldist hún með öðrum jörðum stólsins á árunum 1787—1840. Síðar var þó rumskað og reynt að selja jörð þessa. Að fyrirskipun amtmanns 1856 bauð Magnús Stephensen sýslumaður Ströndina til sölu. Eigi sést, hvað í hana var boðið, en sýslumaður taldi það ekki „meðtækilegt", af því að kunnugir segi, að þar sé land að gróa upp, og kunni að geta orðið byggilegt að nokkrum árum liðnum. — En nálgast fara þau nú öldina, án líkinda til byggingar, þessi „nokkur ár“. Næst vitnast það, að Guðmundur á Kornbrekkum bauð 80 rd. fyrir „Gömlu Strönd“ 1861. Og þótti það eigi heldur „meðtækilegt“. Á hreppsþingi 1864 1) Selalækur er ekki talinn hér með landi Odda. Hann hefir því verið byggður síðar. En verið í fyrstu sel frá Odda, sama og „Selsland", eins og Brynjólfur biskup hélt að væri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.