Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 1
Steinar (slands.
^eð eftirfylgjandi línum vildi eg gera almenningi ofurlitla grein'
*yfir starfi því og athugunum þeim, sem þing og þjóð íslands hefir
veitt mér fjárstyrk til að vinna.
Lesendur Fylkis muna líklega, að haustið 1918 reit eg skrá eða lista
^ir þá steina og þær jarðtegundir, sem eg hafði þá safnað og sent
rannsóknarstofu íslands til frekari athugunar og ranusóknar. Sjá
4’ hefti Fylkis bls. 20 og 21.
Veturinn 1918 — 19, vorið og síðastliðið sumar safnaði eg tais-
Ve't fleiri steina og jarðtegundum, reyndi eðli þeirra eftir föngum og
°S sendi síðan eða flutti með mér sýnishorn af þeim til Reykjavíkur
ffekari rannsóknar eins og eftirfylgjandi greinargerð lögð fyrir at-
V|r>nuináladeild stjórnarinnar síðastl. júlí sýnir.
Skýrsla
^'r steina þá og jarðtegundir þær, sem eg hef safnað og sent frá
Ak
'81,
Ureyri til hr. Gísla Guðmundssonar, yfirmanns efnarannsóknarstofu
ands,
^gs. (31. júlí 1919)
4- þ.
síðastliðið ár og þetta ár, nl. frá 20. október 1918 til þessa
— Rað, sem eg hefi sent frá 20. okt. f. á. til
m. er alis 66 sýnishorn; nl. 6 kalksteina sýnishorn; 24 leir, 5
Sahdtegundir, 18 steintegundir (ekki kalksteinn) 5 móheila, 5 hraun-
grýti, 2 brennisteinn, 1 kol, (lignit, surtarbrandur).
Nú í dag (31. júlí) afhenti eg hr. G. Guðmundssyni 8 ný sýnis-
0rn af steintegundum, sem eg safnaði á ferð minni um Skagafjörð