Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 117
117
v,ð Tröllhyl og segi hvar fá megi nægilegt afl til Ijósa og iðju
e,tlnar; til Ijósa, iðju og suðu, og til Ijósa, iðju og hitunar.
til vill er það meir fákunnáttu manna og íhugunarleysi en
Serplægni og tortrygni að kenna, að þessu rafveitumáli hefur
^'ðað svo lítið áfram á síðustu 5 árum, og að sumir eru enn í
v3fa um, hvort trúa skuli trúverðum mönnum, eða segja satt
og vel ráðið heimsku, t. d. neita því, að raforka geti hitað
^erbergi
manna alt eins vel eins og kaffiketil eða grautarpott.
ess vegna vil eg endurtaka sumt, er birtist í grein minni »Ljós
hiti«, sem bl. »ísl.« ’flutti 23. þ. m. með þeim skýringum,
Sem tT,ér fjnst vjð ejga
Elfirsþörfin. Til Ijósa á heimilum má ætla 20—25 watt
'nann (að eins helming þess séu hálfwatt-lampar notaðir), þ.
e' I/36 til 1/30 h.o., eða '/50 til 1/40 kílówatt.
T'I gatnalýsingar verður að ætla 5 til 10 watt á mann; svo
. f'l herbergjalýsingar og gatnaljósa verður að ætla h. u. b.
watt, þ. e. 1/24 h.o. eða V33 kw.
T'l smáiðju nægir 50 til 60 watt á mann, þ. e. '/12 h.o. eða
^í0 kw. Til matsuðu nægir 150 — 175 watt á mann, segjum ’/s
-0, minst eða '/7 kw. En til húshitunar einnar þarf að ætla 1
,att á hvern ten.metra (4 ten.álnir) loftrýmis í herbergjum, sem
‘ta skal, í vel bygðum húsum og fyrir hvert stig Celsius, sem
a° á að vermast; svo að til þess að hita 18 m.3 loftrýmis í
bygðu timburhúsi frá 0° C. til 20° C. þarf 20x 18 = 360
j att til jafnaðar. Og til að hita jafn stórt herbergi í aftökum,
' 1 34 stiga frosti, til 20° C. þarf 54x18= næstum 1 kíló-
att eða l'/3 e.h.afls. Til ljósa og iðju þarf því um 80 watt
^ ,'ls h.afls til jafnaðar; til Ijósa, smáiðju og suðu '/3 h.afls;
f'1 Ijósa, smáiðju, matsuðu og herbergjahitunar þarf að ætla
^ltlst 600 watt til jafnaðar (= 4/s h.afls), en í aftökum 1 'A kíló-
a^> þ. e. 12/3 h.afls á mann.
. ^ ofanrítuðu getur hver sem vill reiknað út, hve mikið afl
r' til ijósa, suðu og húshitunar á bæ eöa í kaupstað, og hvaða